Haustlegt dress vikunnar hjá Glamour Ritstjórn skrifar 30. ágúst 2017 11:15 Dress vikunnar hjá Glamour að þessu sinni er frekar haustlegt. Þó að veðrið sé enn mjög fallegt þá hefur aðeins kólnað í veðri, og svo erum við bara svo spenntar fyrir öllum fallegu haustflíkunum sem prýða munu verslanirnar í haust. Buxurnar eru frá H&M og kosta 5.995 krónur. Kimono-jakkinn er frá Lindex og kostar 6.499 krónur. Stuttermabolurinn er frá Maison Labiche og fæst í Geysi. Hann kostar 7.800 krónur. Blúndutoppurinn er frá Selected og kostar 4.290 krónur. Skórnir eru úr Zöru og kosta 6.995 krónur. Mest lesið Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Pastellitir og pallíettur Glamour Feta í fótspor mömmu Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Demna Gvasalia nýr listrænn stjórnandi Balenciaga Glamour Kylie Minogue bar sigur af hólmi gegn Kylie Jenner Glamour Ofurfyrirsætur tíunda áratugarins snúa aftur Glamour
Dress vikunnar hjá Glamour að þessu sinni er frekar haustlegt. Þó að veðrið sé enn mjög fallegt þá hefur aðeins kólnað í veðri, og svo erum við bara svo spenntar fyrir öllum fallegu haustflíkunum sem prýða munu verslanirnar í haust. Buxurnar eru frá H&M og kosta 5.995 krónur. Kimono-jakkinn er frá Lindex og kostar 6.499 krónur. Stuttermabolurinn er frá Maison Labiche og fæst í Geysi. Hann kostar 7.800 krónur. Blúndutoppurinn er frá Selected og kostar 4.290 krónur. Skórnir eru úr Zöru og kosta 6.995 krónur.
Mest lesið Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Pastellitir og pallíettur Glamour Feta í fótspor mömmu Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Demna Gvasalia nýr listrænn stjórnandi Balenciaga Glamour Kylie Minogue bar sigur af hólmi gegn Kylie Jenner Glamour Ofurfyrirsætur tíunda áratugarins snúa aftur Glamour