Haustlegt dress vikunnar hjá Glamour Ritstjórn skrifar 30. ágúst 2017 11:15 Dress vikunnar hjá Glamour að þessu sinni er frekar haustlegt. Þó að veðrið sé enn mjög fallegt þá hefur aðeins kólnað í veðri, og svo erum við bara svo spenntar fyrir öllum fallegu haustflíkunum sem prýða munu verslanirnar í haust. Buxurnar eru frá H&M og kosta 5.995 krónur. Kimono-jakkinn er frá Lindex og kostar 6.499 krónur. Stuttermabolurinn er frá Maison Labiche og fæst í Geysi. Hann kostar 7.800 krónur. Blúndutoppurinn er frá Selected og kostar 4.290 krónur. Skórnir eru úr Zöru og kosta 6.995 krónur. Mest lesið Dansað með Stellu McCartney Glamour Keeping up with the Kardashians í tímabundna pásu Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Beyoncé gagnrýnd fyrir eitt rauðvínsglas Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour
Dress vikunnar hjá Glamour að þessu sinni er frekar haustlegt. Þó að veðrið sé enn mjög fallegt þá hefur aðeins kólnað í veðri, og svo erum við bara svo spenntar fyrir öllum fallegu haustflíkunum sem prýða munu verslanirnar í haust. Buxurnar eru frá H&M og kosta 5.995 krónur. Kimono-jakkinn er frá Lindex og kostar 6.499 krónur. Stuttermabolurinn er frá Maison Labiche og fæst í Geysi. Hann kostar 7.800 krónur. Blúndutoppurinn er frá Selected og kostar 4.290 krónur. Skórnir eru úr Zöru og kosta 6.995 krónur.
Mest lesið Dansað með Stellu McCartney Glamour Keeping up with the Kardashians í tímabundna pásu Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Beyoncé gagnrýnd fyrir eitt rauðvínsglas Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour