Tölvuþrjótar fölsuðu frétt um nýjan stjörnuleikmann Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. ágúst 2017 10:30 :Lionel Messi og Angel Di Maria á æfingu með argentínska landsliðinu. Vísir/Getty Lionel Messi er ekki að fá til síns félaga sinn úr argentínska landsliðinu allavega ekki strax. Það voru falskar fréttir sem birtustu óvænt inn á samfélagsamiðil Barcelona í nótt. Barcelona hefur nú gefið það út að tölvuþrjótur hafi brotist inn á Twitter-síðu félagsins eftir að þar kom fram að Barcelona hefði gengið frá kaupunum á Argentínumanninum Angel di Maria frá Paris Saint-Germain. Katalóníuliðið hefur enn ekki tekist að fylla í skarð Brasilíumannsins Neymars sem fór til Paris Saint-Germain fyrir metfé. Hakkarahópurinn OurMine ber ábyrgð af fréttinni af Angel di Maria. Þeir settu inn á Barcelona Twitter-reikninginn: „Vertu velkominn Angel di Maria til FC Bacelona“. Sky segir frá.Mynd/SkjáskotUmsjónarmenn samfélagsmiðla Barcelona vöknuðu því upp við vondan draum þegar allt fór af stað við þessar fréttir en gáfu það út tveimur tímum síðar að tölvuþrjótar bæru ábyrgð á þessu. Barcelona hefur enn ekki tekist að kaupa Philippe Coutinho frá Liverpool eða Ousmane Dembélé frá Dortmund sem eru efstu menn á óskalistanum. Það voru hinsvegar einhverjar fréttir af því að Börsungar væru farnir að horfa til þess að fá Angel di Maria frá Paris Saint-Germain og tölvuþrjótarnir stukku á það. Það fyndnasta af öllu væri síðan ef að Angel di Maria komi eftir allt saman til Barcelona frá Paris Saint-Germain áður en félagsskiptaglugginn lokar í næstu viku. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjá meira
Lionel Messi er ekki að fá til síns félaga sinn úr argentínska landsliðinu allavega ekki strax. Það voru falskar fréttir sem birtustu óvænt inn á samfélagsamiðil Barcelona í nótt. Barcelona hefur nú gefið það út að tölvuþrjótur hafi brotist inn á Twitter-síðu félagsins eftir að þar kom fram að Barcelona hefði gengið frá kaupunum á Argentínumanninum Angel di Maria frá Paris Saint-Germain. Katalóníuliðið hefur enn ekki tekist að fylla í skarð Brasilíumannsins Neymars sem fór til Paris Saint-Germain fyrir metfé. Hakkarahópurinn OurMine ber ábyrgð af fréttinni af Angel di Maria. Þeir settu inn á Barcelona Twitter-reikninginn: „Vertu velkominn Angel di Maria til FC Bacelona“. Sky segir frá.Mynd/SkjáskotUmsjónarmenn samfélagsmiðla Barcelona vöknuðu því upp við vondan draum þegar allt fór af stað við þessar fréttir en gáfu það út tveimur tímum síðar að tölvuþrjótar bæru ábyrgð á þessu. Barcelona hefur enn ekki tekist að kaupa Philippe Coutinho frá Liverpool eða Ousmane Dembélé frá Dortmund sem eru efstu menn á óskalistanum. Það voru hinsvegar einhverjar fréttir af því að Börsungar væru farnir að horfa til þess að fá Angel di Maria frá Paris Saint-Germain og tölvuþrjótarnir stukku á það. Það fyndnasta af öllu væri síðan ef að Angel di Maria komi eftir allt saman til Barcelona frá Paris Saint-Germain áður en félagsskiptaglugginn lokar í næstu viku.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjá meira