Litagleði á tískuvikunni í Osló Ritstjórn skrifar 23. ágúst 2017 12:00 Glamour/Getty Tískuvikan í Osló ber nafnið Oslo Runway og stendur nú yfir næstu daga. Okkur finnst alltaf jafn skemmtilegt að skoða fólkið og þá aðallega fatnaðinn sem það klæðist. Tískufólkið í Osló virðist vera mjög litaglatt þessa dagana. Mikið er um munstur og óvenjulegar samsetningar. Glamour mun fylgjast vel með götustílnum næstu daga. Mest lesið Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Nakin Gillian Anderson prýðir auglýsingaskilti í New York Glamour Lambhúshettur, slökkviliðsjakkar og poppkorn Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Svona átt þú að pósa á rauða dreglinum Glamour Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Glamour Klæddu þig rétt fyrir Airwaves Glamour Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour
Tískuvikan í Osló ber nafnið Oslo Runway og stendur nú yfir næstu daga. Okkur finnst alltaf jafn skemmtilegt að skoða fólkið og þá aðallega fatnaðinn sem það klæðist. Tískufólkið í Osló virðist vera mjög litaglatt þessa dagana. Mikið er um munstur og óvenjulegar samsetningar. Glamour mun fylgjast vel með götustílnum næstu daga.
Mest lesið Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Nakin Gillian Anderson prýðir auglýsingaskilti í New York Glamour Lambhúshettur, slökkviliðsjakkar og poppkorn Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Svona átt þú að pósa á rauða dreglinum Glamour Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Glamour Klæddu þig rétt fyrir Airwaves Glamour Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour