Litagleði á tískuvikunni í Osló Ritstjórn skrifar 23. ágúst 2017 12:00 Glamour/Getty Tískuvikan í Osló ber nafnið Oslo Runway og stendur nú yfir næstu daga. Okkur finnst alltaf jafn skemmtilegt að skoða fólkið og þá aðallega fatnaðinn sem það klæðist. Tískufólkið í Osló virðist vera mjög litaglatt þessa dagana. Mikið er um munstur og óvenjulegar samsetningar. Glamour mun fylgjast vel með götustílnum næstu daga. Mest lesið Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Eftirminnilegustu Grammy dressin Glamour Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour Stjörnur í stuttum pilsum Glamour
Tískuvikan í Osló ber nafnið Oslo Runway og stendur nú yfir næstu daga. Okkur finnst alltaf jafn skemmtilegt að skoða fólkið og þá aðallega fatnaðinn sem það klæðist. Tískufólkið í Osló virðist vera mjög litaglatt þessa dagana. Mikið er um munstur og óvenjulegar samsetningar. Glamour mun fylgjast vel með götustílnum næstu daga.
Mest lesið Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Eftirminnilegustu Grammy dressin Glamour Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour Stjörnur í stuttum pilsum Glamour