Litagleði á tískuvikunni í Osló Ritstjórn skrifar 23. ágúst 2017 12:00 Glamour/Getty Tískuvikan í Osló ber nafnið Oslo Runway og stendur nú yfir næstu daga. Okkur finnst alltaf jafn skemmtilegt að skoða fólkið og þá aðallega fatnaðinn sem það klæðist. Tískufólkið í Osló virðist vera mjög litaglatt þessa dagana. Mikið er um munstur og óvenjulegar samsetningar. Glamour mun fylgjast vel með götustílnum næstu daga. Mest lesið 5 góð ráð í útsölukaupum Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Halloween Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Fagnaði tvöföldum sigri Glamour Kransar og kórónur í hárið í haust Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour
Tískuvikan í Osló ber nafnið Oslo Runway og stendur nú yfir næstu daga. Okkur finnst alltaf jafn skemmtilegt að skoða fólkið og þá aðallega fatnaðinn sem það klæðist. Tískufólkið í Osló virðist vera mjög litaglatt þessa dagana. Mikið er um munstur og óvenjulegar samsetningar. Glamour mun fylgjast vel með götustílnum næstu daga.
Mest lesið 5 góð ráð í útsölukaupum Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Halloween Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Fagnaði tvöföldum sigri Glamour Kransar og kórónur í hárið í haust Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour