Brotnaði á móti Íslandi og missir af EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. ágúst 2017 11:00 Lukas Lekavicius. Vísir/Getty Litháar unnu Íslendinga í vináttulandsleik í Litháen í gærkvöldi en leikurinn var litháíska liðinu dýrkeyptur því liðið missti annan leikstjórnanda sinn í meiðsli í leiknum. Lukas Lekavicius meiddist nefnilega illa á fæti í byrjun annars leikhluta og kom ekki meira við sögu í leiknum. Hann var með 3 stoðsendingar í leiknum á tæpum fimm mínútum. Eftir leikinn kom í ljós að Luko er ristarbrotinn og missir því af Evrópumótinu þar sem Litháar spila í Ísrael. Litháar voru búnir að tilkynna tólf manna EM-hópinn sinn en urðu að gera breytingu á honum vegna meiðsla Lekaviciaus. Í stað Lukas Lekavicius kemur inn í liðið Adas Juskevicius sem spilaði á Spáni á síðustu leiktíð en samdi nýverið við BC Lietkabelis í Litháen. Lukas er 23 ára gamall og nýbúinn að gera sinn fyrsta atvinnumannasamning utan Litháen. Hann skrifaði undir tveggja ára samning við gríska stórliðið Panathinaikos í lok júní. Það mun því reyna á hann að ná sér góðum fyrir hans fyrsta tímabil í Grikklandi. Lukas Lekavicius er ekki hávaxinn og fékk gælunafnið Isaiah Thomas af litháenskum blaðamönnum sem þótti leikstíll hans líkur fyrrum leikmanni Boston Celtics en báðir eru þeir eldfljótir. Fyrsti leikur Litháa á EM er á móti Georgíu 31. ágúst næstkomandi en þeir eru líka í riðli með Ísrael, Ítalíu, Úkraínu og Þýskalandi. EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Körfubolti Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Sjá meira
Litháar unnu Íslendinga í vináttulandsleik í Litháen í gærkvöldi en leikurinn var litháíska liðinu dýrkeyptur því liðið missti annan leikstjórnanda sinn í meiðsli í leiknum. Lukas Lekavicius meiddist nefnilega illa á fæti í byrjun annars leikhluta og kom ekki meira við sögu í leiknum. Hann var með 3 stoðsendingar í leiknum á tæpum fimm mínútum. Eftir leikinn kom í ljós að Luko er ristarbrotinn og missir því af Evrópumótinu þar sem Litháar spila í Ísrael. Litháar voru búnir að tilkynna tólf manna EM-hópinn sinn en urðu að gera breytingu á honum vegna meiðsla Lekaviciaus. Í stað Lukas Lekavicius kemur inn í liðið Adas Juskevicius sem spilaði á Spáni á síðustu leiktíð en samdi nýverið við BC Lietkabelis í Litháen. Lukas er 23 ára gamall og nýbúinn að gera sinn fyrsta atvinnumannasamning utan Litháen. Hann skrifaði undir tveggja ára samning við gríska stórliðið Panathinaikos í lok júní. Það mun því reyna á hann að ná sér góðum fyrir hans fyrsta tímabil í Grikklandi. Lukas Lekavicius er ekki hávaxinn og fékk gælunafnið Isaiah Thomas af litháenskum blaðamönnum sem þótti leikstíll hans líkur fyrrum leikmanni Boston Celtics en báðir eru þeir eldfljótir. Fyrsti leikur Litháa á EM er á móti Georgíu 31. ágúst næstkomandi en þeir eru líka í riðli með Ísrael, Ítalíu, Úkraínu og Þýskalandi.
EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Körfubolti Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Sjá meira