Slagsmál leikmanna á hóteli Grikkja rúmri viku áður en þeir mæta Íslandi á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. ágúst 2017 12:00 Ioannis Bourousis (númer 29) og Nikos Pappas (11) sjást hér í leik með Panathinaikos á móti Barcelona. Til varnar er Finninn Petteri Koponen sem mun spila við Grikki á EM. Vísir/Getty Það eru ekki alltof góðar fréttir úr herbúðum Grikkja innan við viku fyrir leik á Eurobasket sem verður á móti Íslandi í Helsinki á fimmtudaginn kemur. Áður hefur komið fram að NBA-stórstjarnan Giannis Antetokounmpo getur ekki spilað með gríska liðinu vegna meiðsla en það eru líka innanbúðarátök að trufla liðið. Ioannis Bourousis og Nikos Pappas eru báðir í EM-hópi Grikkja í ár og þeir eru einnig fyrrum liðsfélagar hjá Panathinaikos. Það sauð upp úr á milli þeirra á liðshóteli Grikkja í vikunni þar sem þeir létu báðir hnefana tala og fóru hreinlega að slást. Gríski vefmiðillinn Sport24 sagði frá þessu. Skotbakvörðurinn Giannoulis Larentzakis reyndi að ganga á milli þeirra en meiddist við það á auga og tókst þeim félögum því að gera vonda stöðu enn verri. Atvikið þykir hafa verið mjög alvarlegt en það fylgir sögunni að ósætti þeirra tengjast ekki körfubolta. Ioannis Bourousis er 33 ára gamall og 215 sentímetra miðherji sem er nýbúinn að semja við kínverska félagið Zhejiang Lions. Nikos Pappas er sex árum yngri og 20 sentímetrum minni en Bourousis. Pappas spilar sem skotbakvörður og er ennþá leikmaður Panathinaikos. Bourousis lék með Panathinaikos í eitt tímabil (2016-17). Ísland mætir Grikklandi í fyrsta leik sínum á EM í Helsinki og fer leikurinn fram 31. ágúst eða eftir aðeins sex daga. EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Ráða njósnara á Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Sjá meira
Það eru ekki alltof góðar fréttir úr herbúðum Grikkja innan við viku fyrir leik á Eurobasket sem verður á móti Íslandi í Helsinki á fimmtudaginn kemur. Áður hefur komið fram að NBA-stórstjarnan Giannis Antetokounmpo getur ekki spilað með gríska liðinu vegna meiðsla en það eru líka innanbúðarátök að trufla liðið. Ioannis Bourousis og Nikos Pappas eru báðir í EM-hópi Grikkja í ár og þeir eru einnig fyrrum liðsfélagar hjá Panathinaikos. Það sauð upp úr á milli þeirra á liðshóteli Grikkja í vikunni þar sem þeir létu báðir hnefana tala og fóru hreinlega að slást. Gríski vefmiðillinn Sport24 sagði frá þessu. Skotbakvörðurinn Giannoulis Larentzakis reyndi að ganga á milli þeirra en meiddist við það á auga og tókst þeim félögum því að gera vonda stöðu enn verri. Atvikið þykir hafa verið mjög alvarlegt en það fylgir sögunni að ósætti þeirra tengjast ekki körfubolta. Ioannis Bourousis er 33 ára gamall og 215 sentímetra miðherji sem er nýbúinn að semja við kínverska félagið Zhejiang Lions. Nikos Pappas er sex árum yngri og 20 sentímetrum minni en Bourousis. Pappas spilar sem skotbakvörður og er ennþá leikmaður Panathinaikos. Bourousis lék með Panathinaikos í eitt tímabil (2016-17). Ísland mætir Grikklandi í fyrsta leik sínum á EM í Helsinki og fer leikurinn fram 31. ágúst eða eftir aðeins sex daga.
EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Ráða njósnara á Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Sjá meira