Vinkonan er besti fylgihluturinn í Osló Ritstjórn skrifar 26. ágúst 2017 08:53 Glamour/Getty Við fylgjumst vel með götustílnum á tískuvikunni í Osló sem hefur staðið yfir síðustu daga. Tískufólk Oslóar virðist vera mjög litaglatt og með helstu trendin á hreinu. Rautt, leður og glans og rykfrakkinn er áberandi á þessum myndum, en við fjöllum um þau betur í nýjasta September-blaði Glamour. Gucci er áberandi enn og aftur, bæði í töskum og beltum. Besti fylgihluturinn að okkar mati samt? Vinkonan! Hún er mikilvæg. Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Besta dæmið um hringrás tískunnar Glamour Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Dr. McDreamy orðinn förðunarmódel? Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour Klæðumst bleiku í október Glamour Meghan áhrifin leynast víða Glamour Jennifer Lawrence var rokkaraleg í prinsessukjól frá Dior Glamour
Við fylgjumst vel með götustílnum á tískuvikunni í Osló sem hefur staðið yfir síðustu daga. Tískufólk Oslóar virðist vera mjög litaglatt og með helstu trendin á hreinu. Rautt, leður og glans og rykfrakkinn er áberandi á þessum myndum, en við fjöllum um þau betur í nýjasta September-blaði Glamour. Gucci er áberandi enn og aftur, bæði í töskum og beltum. Besti fylgihluturinn að okkar mati samt? Vinkonan! Hún er mikilvæg.
Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Besta dæmið um hringrás tískunnar Glamour Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Dr. McDreamy orðinn förðunarmódel? Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour Klæðumst bleiku í október Glamour Meghan áhrifin leynast víða Glamour Jennifer Lawrence var rokkaraleg í prinsessukjól frá Dior Glamour