Vinkonan er besti fylgihluturinn í Osló Ritstjórn skrifar 26. ágúst 2017 08:53 Glamour/Getty Við fylgjumst vel með götustílnum á tískuvikunni í Osló sem hefur staðið yfir síðustu daga. Tískufólk Oslóar virðist vera mjög litaglatt og með helstu trendin á hreinu. Rautt, leður og glans og rykfrakkinn er áberandi á þessum myndum, en við fjöllum um þau betur í nýjasta September-blaði Glamour. Gucci er áberandi enn og aftur, bæði í töskum og beltum. Besti fylgihluturinn að okkar mati samt? Vinkonan! Hún er mikilvæg. Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour Fara strákarnir að stelast í snyrtibudduna? Glamour
Við fylgjumst vel með götustílnum á tískuvikunni í Osló sem hefur staðið yfir síðustu daga. Tískufólk Oslóar virðist vera mjög litaglatt og með helstu trendin á hreinu. Rautt, leður og glans og rykfrakkinn er áberandi á þessum myndum, en við fjöllum um þau betur í nýjasta September-blaði Glamour. Gucci er áberandi enn og aftur, bæði í töskum og beltum. Besti fylgihluturinn að okkar mati samt? Vinkonan! Hún er mikilvæg.
Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour Fara strákarnir að stelast í snyrtibudduna? Glamour