Skátarnir snúa aftur á Úlfljótsvatn í kvöld Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 12. ágúst 2017 20:58 Börnin, sem veiktust mörg hver heiftarlega af magakveisu, voru flutt í fjöldahjálparmiðstöð í Grunnskólanum í Hveragerði. Alls veiktust 67 en flestir þeirra eru núna komnir til betri heilsu. vísir/Eyþór Gert er ráð fyrir að fyrsti hópurinn af erlendum skátum snúi aftur á Úlfljótsvatn í kvöld, en um 180 skátar voru fluttir þaðan í fjöldahjálparstöð í Hveragerði aðfaranótt föstudags eftir að nóróveirusýking kom upp í hópnum. Upphaflega stóð til að skátarnir myndu snúa aftur á Úlfljótsvatn á morgun, en sótthreinsun á svæðinu hefur farið fram í dag og í gær og hefur hún gengið vel. „Eftir samráð við Heilbrigðiseftirlit og sóttvarnalækni á Suðurlandi þótti því ekki ástæða til að bíða lengur með að snúa til baka, þó svo að unnið verði eftir varúðarráðstöfunum á meðan beðið er eftir niðurstöðum sýnatöku,“ segir Hermann Sigurðsson, framkvæmdastjóri Bandalags íslenskra skáta. „Til dæmis verður aðeins notað aðflutt flöskuvatn og farið eftir leiðbeiningum um ítarlegt hreinlæti, handþvott og þrif.“ Margir þeirra sem höfðu veikst voru útskrifaðir úr fjöldahjálparstöðinni í Hveragerði í dag og nú er unnið að því að koma öllum hópum fyrir á næturstað. „Hver hópur fyrir sig mun svo fljúga til síns heima á næstu dögum eins og fyrri ferðaplön þeirra segja til um,“ segir Hermann. Fréttin hefur verið uppfærð. Skipt var um mynd þar sem sú fyrri var ekki við hæfi. Beðist er velvirðingar á birtingunni. Veikindi hjá skátum Skátar Grímsnes- og Grafningshreppur Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Sjá meira
Gert er ráð fyrir að fyrsti hópurinn af erlendum skátum snúi aftur á Úlfljótsvatn í kvöld, en um 180 skátar voru fluttir þaðan í fjöldahjálparstöð í Hveragerði aðfaranótt föstudags eftir að nóróveirusýking kom upp í hópnum. Upphaflega stóð til að skátarnir myndu snúa aftur á Úlfljótsvatn á morgun, en sótthreinsun á svæðinu hefur farið fram í dag og í gær og hefur hún gengið vel. „Eftir samráð við Heilbrigðiseftirlit og sóttvarnalækni á Suðurlandi þótti því ekki ástæða til að bíða lengur með að snúa til baka, þó svo að unnið verði eftir varúðarráðstöfunum á meðan beðið er eftir niðurstöðum sýnatöku,“ segir Hermann Sigurðsson, framkvæmdastjóri Bandalags íslenskra skáta. „Til dæmis verður aðeins notað aðflutt flöskuvatn og farið eftir leiðbeiningum um ítarlegt hreinlæti, handþvott og þrif.“ Margir þeirra sem höfðu veikst voru útskrifaðir úr fjöldahjálparstöðinni í Hveragerði í dag og nú er unnið að því að koma öllum hópum fyrir á næturstað. „Hver hópur fyrir sig mun svo fljúga til síns heima á næstu dögum eins og fyrri ferðaplön þeirra segja til um,“ segir Hermann. Fréttin hefur verið uppfærð. Skipt var um mynd þar sem sú fyrri var ekki við hæfi. Beðist er velvirðingar á birtingunni.
Veikindi hjá skátum Skátar Grímsnes- og Grafningshreppur Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Sjá meira