Litríkir skandinavískir tískulaukar Ritstjórn skrifar 14. ágúst 2017 08:15 Glamour/Getty Það fór fram tískuvika hjá frændum okkar í Kaupmannahöfn í síðustu viku og Glamour var að sjálfsögðu á staðnum til að fanga stemminguna, tísku og trend. Meira um það í Septemberblaði Glamour sem kemur út í lok mánaðar. Þangað til er hægt að hita upp með fallegum götutískumyndum en gestir tískuvikunnar voru smekklegir að venju þar sem litadýrðin var allsráðandi. Förum litaglöð inn í haustið! Glamour Tíska Mest lesið Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Dóttir Cindy Crawford stígur sín fyrstu skref á tískupallinum Glamour Áhorf á Keeping up with the Kardashians aldrei verið minna Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Elísabet Bretadrottning á fremsta bekk Glamour Lagerfeld í hótelbransann Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour
Það fór fram tískuvika hjá frændum okkar í Kaupmannahöfn í síðustu viku og Glamour var að sjálfsögðu á staðnum til að fanga stemminguna, tísku og trend. Meira um það í Septemberblaði Glamour sem kemur út í lok mánaðar. Þangað til er hægt að hita upp með fallegum götutískumyndum en gestir tískuvikunnar voru smekklegir að venju þar sem litadýrðin var allsráðandi. Förum litaglöð inn í haustið!
Glamour Tíska Mest lesið Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Dóttir Cindy Crawford stígur sín fyrstu skref á tískupallinum Glamour Áhorf á Keeping up with the Kardashians aldrei verið minna Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Elísabet Bretadrottning á fremsta bekk Glamour Lagerfeld í hótelbransann Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour