Litríkir skandinavískir tískulaukar Ritstjórn skrifar 14. ágúst 2017 08:15 Glamour/Getty Það fór fram tískuvika hjá frændum okkar í Kaupmannahöfn í síðustu viku og Glamour var að sjálfsögðu á staðnum til að fanga stemminguna, tísku og trend. Meira um það í Septemberblaði Glamour sem kemur út í lok mánaðar. Þangað til er hægt að hita upp með fallegum götutískumyndum en gestir tískuvikunnar voru smekklegir að venju þar sem litadýrðin var allsráðandi. Förum litaglöð inn í haustið! Glamour Tíska Mest lesið Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour Heimsfrægar forsíðustúlkur ASOS Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Gerir sjónvarpsþætti um #metoo byltinguna Glamour Óður til kvenleikans Glamour Endurgerðu Victoria's Secret sýninguna með konum í öllum stærðum Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour
Það fór fram tískuvika hjá frændum okkar í Kaupmannahöfn í síðustu viku og Glamour var að sjálfsögðu á staðnum til að fanga stemminguna, tísku og trend. Meira um það í Septemberblaði Glamour sem kemur út í lok mánaðar. Þangað til er hægt að hita upp með fallegum götutískumyndum en gestir tískuvikunnar voru smekklegir að venju þar sem litadýrðin var allsráðandi. Förum litaglöð inn í haustið!
Glamour Tíska Mest lesið Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour Heimsfrægar forsíðustúlkur ASOS Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Gerir sjónvarpsþætti um #metoo byltinguna Glamour Óður til kvenleikans Glamour Endurgerðu Victoria's Secret sýninguna með konum í öllum stærðum Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour