Viðurkennir að hann sé „Númeraperri“ landsliðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2017 20:15 Ægir Þór Steinarsson. Vísir/Andri Marinó Það styttist óðum í íslenska karlalandsliðið í körfubolta spili sinni fyrsta leik á Eurobasket 2017 en í dag eru aðeins sextán dagar í fyrsta leikinn í Helsinki sem er á móti Grikkjum. Karfan.is hefur verið að telja niður í mótið og bauð af því tilefni upp á skemmtilega samantekt á því af hverju sumir leikmenn íslenska liðsins spila í óvenjulegum treyjunúmerum. Talað við landsliðsmennina Ægi Þór Steinarsson, Brynjar Þór Björnsson, Hauk Helga Pálsson, Martin Hermannsson, Tryggva Snæ Hlinason og Ólaf Ólafsson. Sumri eru að spila í númerum sínum til heiðurs fæðingarári sínu, til heiðurs gamals liðsfélaga eða til heiðurs eina NBA-leikmanns Íslands. Aðrir fengu ekki sín númer vegna „reynsluleysis“ með landsliðinu og fundu sér þá ný númer. Bakvörðurinn Ægir Þór Steinarsson viðurkenndi að vera hálfgerður „Númeraperri" eins og hann orðaði það. „Ég er búinn að vera mikill númera perri undanfarin ár. Ég var númer 3 þegar ég fór til Spánar og hef haldið mig við það. Threepeat var mikið í umræðunni þegar ég var í KR það ár og þess vegna ákvað ég að taka 3 þegar ég fór frá KR,“ sagði Ægir Þór Steinarsson í viðtali við karfan.is. Tryggvi Snær Hlinason spilar númer 34 í landsliðinu en treyja númer fimmtán var upptekin. „Ég er í 34 vegna þess að Pétur Guðmundsson var í því númeri en ég ætla mér að finna mér númer fyrir mig sjálfan á næsta ári. Ég væri að öðrum kosti í treyju númer 15 en það verður örugglega upptekið lengi," sagði Tryggvi Snær Hlinason í viðtali við karfan.is. Það má síðan sjá viðtölin við strákana með því að smella hér. EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Körfubolti Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Sjá meira
Það styttist óðum í íslenska karlalandsliðið í körfubolta spili sinni fyrsta leik á Eurobasket 2017 en í dag eru aðeins sextán dagar í fyrsta leikinn í Helsinki sem er á móti Grikkjum. Karfan.is hefur verið að telja niður í mótið og bauð af því tilefni upp á skemmtilega samantekt á því af hverju sumir leikmenn íslenska liðsins spila í óvenjulegum treyjunúmerum. Talað við landsliðsmennina Ægi Þór Steinarsson, Brynjar Þór Björnsson, Hauk Helga Pálsson, Martin Hermannsson, Tryggva Snæ Hlinason og Ólaf Ólafsson. Sumri eru að spila í númerum sínum til heiðurs fæðingarári sínu, til heiðurs gamals liðsfélaga eða til heiðurs eina NBA-leikmanns Íslands. Aðrir fengu ekki sín númer vegna „reynsluleysis“ með landsliðinu og fundu sér þá ný númer. Bakvörðurinn Ægir Þór Steinarsson viðurkenndi að vera hálfgerður „Númeraperri" eins og hann orðaði það. „Ég er búinn að vera mikill númera perri undanfarin ár. Ég var númer 3 þegar ég fór til Spánar og hef haldið mig við það. Threepeat var mikið í umræðunni þegar ég var í KR það ár og þess vegna ákvað ég að taka 3 þegar ég fór frá KR,“ sagði Ægir Þór Steinarsson í viðtali við karfan.is. Tryggvi Snær Hlinason spilar númer 34 í landsliðinu en treyja númer fimmtán var upptekin. „Ég er í 34 vegna þess að Pétur Guðmundsson var í því númeri en ég ætla mér að finna mér númer fyrir mig sjálfan á næsta ári. Ég væri að öðrum kosti í treyju númer 15 en það verður örugglega upptekið lengi," sagði Tryggvi Snær Hlinason í viðtali við karfan.is. Það má síðan sjá viðtölin við strákana með því að smella hér.
EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Körfubolti Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Sjá meira