Daniel Craig leikur Bond einu sinni enn Samúel Karl Ólason skrifar 16. ágúst 2017 07:56 Daniel Craig. Vísir/Getty Leikarinn Daniel Craig hefur staðfest að hann muni leika ofurnjósnarann James Bond einu sinni enn. Þetta verður í fimmta sinn sem Craig fer í hlutverk njósnarans en næsta mynd um Bond verður númer 25. Craig var gestur Stephen Colbert í gærkvöldi en nokkrum klukkustundum áður sagðist hann ekki viss um hvort hann tæki að sér hlutverkið. Þó sagði hann að þetta hefði legið fyrir í nokkra mánuði. Hann sagði þó að þetta yrði í síðasta sinn. Þá var leikarinn spurður út í gömul ummæli sín um að hann myndi frekar skera sig á púls heldur en að taka að sér hlutverkið aftur. Hann sagði að hann hefði verið nýbúinn að ljúka við tökur á Spectre. Hann hefði verið þreyttur og svar hans hefði verið heimskulegt. Craig segir einnig frá því hvernig það kom til að hann lék Stormsveitarmann í Star Wars: The Force Awakens. Bíó og sjónvarp James Bond Mest lesið „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Richard Chamberlain er látinn Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið Löng fangelsisvist blasir við popparanum Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið Fleiri fréttir Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Leikarinn Daniel Craig hefur staðfest að hann muni leika ofurnjósnarann James Bond einu sinni enn. Þetta verður í fimmta sinn sem Craig fer í hlutverk njósnarans en næsta mynd um Bond verður númer 25. Craig var gestur Stephen Colbert í gærkvöldi en nokkrum klukkustundum áður sagðist hann ekki viss um hvort hann tæki að sér hlutverkið. Þó sagði hann að þetta hefði legið fyrir í nokkra mánuði. Hann sagði þó að þetta yrði í síðasta sinn. Þá var leikarinn spurður út í gömul ummæli sín um að hann myndi frekar skera sig á púls heldur en að taka að sér hlutverkið aftur. Hann sagði að hann hefði verið nýbúinn að ljúka við tökur á Spectre. Hann hefði verið þreyttur og svar hans hefði verið heimskulegt. Craig segir einnig frá því hvernig það kom til að hann lék Stormsveitarmann í Star Wars: The Force Awakens.
Bíó og sjónvarp James Bond Mest lesið „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Richard Chamberlain er látinn Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið Löng fangelsisvist blasir við popparanum Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið Fleiri fréttir Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein