Daniel Craig leikur Bond einu sinni enn Samúel Karl Ólason skrifar 16. ágúst 2017 07:56 Daniel Craig. Vísir/Getty Leikarinn Daniel Craig hefur staðfest að hann muni leika ofurnjósnarann James Bond einu sinni enn. Þetta verður í fimmta sinn sem Craig fer í hlutverk njósnarans en næsta mynd um Bond verður númer 25. Craig var gestur Stephen Colbert í gærkvöldi en nokkrum klukkustundum áður sagðist hann ekki viss um hvort hann tæki að sér hlutverkið. Þó sagði hann að þetta hefði legið fyrir í nokkra mánuði. Hann sagði þó að þetta yrði í síðasta sinn. Þá var leikarinn spurður út í gömul ummæli sín um að hann myndi frekar skera sig á púls heldur en að taka að sér hlutverkið aftur. Hann sagði að hann hefði verið nýbúinn að ljúka við tökur á Spectre. Hann hefði verið þreyttur og svar hans hefði verið heimskulegt. Craig segir einnig frá því hvernig það kom til að hann lék Stormsveitarmann í Star Wars: The Force Awakens. Bíó og sjónvarp James Bond Mest lesið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Bíó og sjónvarp Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Bara alvöru áhrifavaldar í afmælispartýi Polynorth Lífið samstarf Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Leikarinn Daniel Craig hefur staðfest að hann muni leika ofurnjósnarann James Bond einu sinni enn. Þetta verður í fimmta sinn sem Craig fer í hlutverk njósnarans en næsta mynd um Bond verður númer 25. Craig var gestur Stephen Colbert í gærkvöldi en nokkrum klukkustundum áður sagðist hann ekki viss um hvort hann tæki að sér hlutverkið. Þó sagði hann að þetta hefði legið fyrir í nokkra mánuði. Hann sagði þó að þetta yrði í síðasta sinn. Þá var leikarinn spurður út í gömul ummæli sín um að hann myndi frekar skera sig á púls heldur en að taka að sér hlutverkið aftur. Hann sagði að hann hefði verið nýbúinn að ljúka við tökur á Spectre. Hann hefði verið þreyttur og svar hans hefði verið heimskulegt. Craig segir einnig frá því hvernig það kom til að hann lék Stormsveitarmann í Star Wars: The Force Awakens.
Bíó og sjónvarp James Bond Mest lesið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Bíó og sjónvarp Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Bara alvöru áhrifavaldar í afmælispartýi Polynorth Lífið samstarf Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein