Asos gerir emoji línu Ritstjórn skrifar 17. ágúst 2017 10:15 Vefverslunin Asos hefur nú gert heima línu sem er innblásin af Emoji táknunum sem við öll þekkjum svo vel og gera samskipti okkar á internetinu skemmtilegri. Nú er hægt að kaupa tösku með til dæmis kúkatákninu fræga á aðeins 20 pund hér og sömuleiðis buxur, topp, eyrnalokka og kjól. Litrík og óneitanlega skemmtileg lína. ToppurBuxurEyrnalokkarTaskaPallíettu nærbuxurKjóll Mest lesið Stelpurnar okkar til Hollands í dag Glamour „Myndir þú spyrja karlmann að þessu?“ Glamour Stjörnustríðsinnblástur hjá Chanel Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Óunnar sjálfsmyndir - #BreakYourSelfie Glamour Glamour eftirlæti: Hystory eftir Kristínu Eiríksdóttur Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: Rómantík Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Ertu drusla? Glamour „Þetta snýst ekki bara um mig, heldur okkur öll“ Glamour
Vefverslunin Asos hefur nú gert heima línu sem er innblásin af Emoji táknunum sem við öll þekkjum svo vel og gera samskipti okkar á internetinu skemmtilegri. Nú er hægt að kaupa tösku með til dæmis kúkatákninu fræga á aðeins 20 pund hér og sömuleiðis buxur, topp, eyrnalokka og kjól. Litrík og óneitanlega skemmtileg lína. ToppurBuxurEyrnalokkarTaskaPallíettu nærbuxurKjóll
Mest lesið Stelpurnar okkar til Hollands í dag Glamour „Myndir þú spyrja karlmann að þessu?“ Glamour Stjörnustríðsinnblástur hjá Chanel Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Óunnar sjálfsmyndir - #BreakYourSelfie Glamour Glamour eftirlæti: Hystory eftir Kristínu Eiríksdóttur Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: Rómantík Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Ertu drusla? Glamour „Þetta snýst ekki bara um mig, heldur okkur öll“ Glamour