Asos gerir emoji línu Ritstjórn skrifar 17. ágúst 2017 10:15 Vefverslunin Asos hefur nú gert heima línu sem er innblásin af Emoji táknunum sem við öll þekkjum svo vel og gera samskipti okkar á internetinu skemmtilegri. Nú er hægt að kaupa tösku með til dæmis kúkatákninu fræga á aðeins 20 pund hér og sömuleiðis buxur, topp, eyrnalokka og kjól. Litrík og óneitanlega skemmtileg lína. ToppurBuxurEyrnalokkarTaskaPallíettu nærbuxurKjóll Mest lesið Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour Pantone afhjúpar lit ársins 2017 Glamour Sigurvegari hönnunarverðlauna H&M einblínir á umhverfisvænar flíkur Glamour Emmy Rossum krefst launahækkunar fyrir Shameless Glamour Alexander Wang í samstarf við Adidas Glamour
Vefverslunin Asos hefur nú gert heima línu sem er innblásin af Emoji táknunum sem við öll þekkjum svo vel og gera samskipti okkar á internetinu skemmtilegri. Nú er hægt að kaupa tösku með til dæmis kúkatákninu fræga á aðeins 20 pund hér og sömuleiðis buxur, topp, eyrnalokka og kjól. Litrík og óneitanlega skemmtileg lína. ToppurBuxurEyrnalokkarTaskaPallíettu nærbuxurKjóll
Mest lesið Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour Pantone afhjúpar lit ársins 2017 Glamour Sigurvegari hönnunarverðlauna H&M einblínir á umhverfisvænar flíkur Glamour Emmy Rossum krefst launahækkunar fyrir Shameless Glamour Alexander Wang í samstarf við Adidas Glamour