Nýjasti leikmaður Barcelona gat ekki haldið á lofti | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. ágúst 2017 23:30 Paulinho lenti í basli með að halda bolta á lofti. vísir/epa Paulinho var kynntur til leiks með pompi og prakt hjá Barcelona í dag.Barcelona borgaði kínverska félaginu Goangzhou Evergrande 36,4 milljónir punda fyrir þennan 29 ára gamla brasilíska miðjumann. Brassinn var myndaður í bak og fyrir í Barcelona-búningnum en hann verður númer 15 hjá Katalóníufélaginu. Paulinho fór einnig inn á Nývang þar sem hann átti að leika listir sínar með boltann. Paulinho átti þó í einhverjum vandræðum með að halda boltanum á lofti eins og sést á myndbandinu hér að neðan. Afar neyðarlegt hjá fjórða dýrasta leikmanni í sögu Barcelona.Paulinho showing what €40 Million buys you in this market pic.twitter.com/T9VyN1wXlX— Daniel (@Cruyffd) August 17, 2017 Spænski boltinn Tengdar fréttir Barcelona hefur eytt meiri pening í leikmenn en Real Madrid Real Madrid hefur lengi verið í nokkrum sérflokki á Spáni þegar kemur að því að eyða stórum upphæðum í nýja leikmenn. Nú er hinsvegar orðin breyting á því. 16. ágúst 2017 17:15 Barcelona að klófesta Dembélé Samkvæmt spænskum fjölmiðlum hefur Barcelona náð samkomulagi við Borussia Dortmund um kaup á franska ungstirninu Ousmane Dembélé. 16. ágúst 2017 08:45 Real Madrid vann Barcelona aftur og 5-1 samanlagt Real Madrid er meistari meistaranna á Spáni eftir 2-0 sigur á Barcelona í kvöld í Súperbikarnum á Spáni. 16. ágúst 2017 22:55 Gaf bílstjóranum sínum Mercedes Benz Brasilíski miðjumaðurinn Paulinho verður kynntur til leiks hjá Barcelona í dag. 17. ágúst 2017 09:30 Framkvæmdastjóri Barcelona: Erum nálægt því að fá Coutinho og Dembélé Barcelona er nálægt því að ganga frá kaupunum á Philippe Coutinho og Ousmane Dembélé. Þetta segir Pep Segura, framkvæmdastjóri Katalóníufélagsins. 17. ágúst 2017 09:00 Barcelona búið að kaupa Paulinho Barcelona hefur gengið frá kaupunum á brasilíska miðjumanninum Paulinho frá Guangzhou Evergrande. Kaupverðið er 36,4 milljónir punda. 14. ágúst 2017 13:00 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Sjá meira
Paulinho var kynntur til leiks með pompi og prakt hjá Barcelona í dag.Barcelona borgaði kínverska félaginu Goangzhou Evergrande 36,4 milljónir punda fyrir þennan 29 ára gamla brasilíska miðjumann. Brassinn var myndaður í bak og fyrir í Barcelona-búningnum en hann verður númer 15 hjá Katalóníufélaginu. Paulinho fór einnig inn á Nývang þar sem hann átti að leika listir sínar með boltann. Paulinho átti þó í einhverjum vandræðum með að halda boltanum á lofti eins og sést á myndbandinu hér að neðan. Afar neyðarlegt hjá fjórða dýrasta leikmanni í sögu Barcelona.Paulinho showing what €40 Million buys you in this market pic.twitter.com/T9VyN1wXlX— Daniel (@Cruyffd) August 17, 2017
Spænski boltinn Tengdar fréttir Barcelona hefur eytt meiri pening í leikmenn en Real Madrid Real Madrid hefur lengi verið í nokkrum sérflokki á Spáni þegar kemur að því að eyða stórum upphæðum í nýja leikmenn. Nú er hinsvegar orðin breyting á því. 16. ágúst 2017 17:15 Barcelona að klófesta Dembélé Samkvæmt spænskum fjölmiðlum hefur Barcelona náð samkomulagi við Borussia Dortmund um kaup á franska ungstirninu Ousmane Dembélé. 16. ágúst 2017 08:45 Real Madrid vann Barcelona aftur og 5-1 samanlagt Real Madrid er meistari meistaranna á Spáni eftir 2-0 sigur á Barcelona í kvöld í Súperbikarnum á Spáni. 16. ágúst 2017 22:55 Gaf bílstjóranum sínum Mercedes Benz Brasilíski miðjumaðurinn Paulinho verður kynntur til leiks hjá Barcelona í dag. 17. ágúst 2017 09:30 Framkvæmdastjóri Barcelona: Erum nálægt því að fá Coutinho og Dembélé Barcelona er nálægt því að ganga frá kaupunum á Philippe Coutinho og Ousmane Dembélé. Þetta segir Pep Segura, framkvæmdastjóri Katalóníufélagsins. 17. ágúst 2017 09:00 Barcelona búið að kaupa Paulinho Barcelona hefur gengið frá kaupunum á brasilíska miðjumanninum Paulinho frá Guangzhou Evergrande. Kaupverðið er 36,4 milljónir punda. 14. ágúst 2017 13:00 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Sjá meira
Barcelona hefur eytt meiri pening í leikmenn en Real Madrid Real Madrid hefur lengi verið í nokkrum sérflokki á Spáni þegar kemur að því að eyða stórum upphæðum í nýja leikmenn. Nú er hinsvegar orðin breyting á því. 16. ágúst 2017 17:15
Barcelona að klófesta Dembélé Samkvæmt spænskum fjölmiðlum hefur Barcelona náð samkomulagi við Borussia Dortmund um kaup á franska ungstirninu Ousmane Dembélé. 16. ágúst 2017 08:45
Real Madrid vann Barcelona aftur og 5-1 samanlagt Real Madrid er meistari meistaranna á Spáni eftir 2-0 sigur á Barcelona í kvöld í Súperbikarnum á Spáni. 16. ágúst 2017 22:55
Gaf bílstjóranum sínum Mercedes Benz Brasilíski miðjumaðurinn Paulinho verður kynntur til leiks hjá Barcelona í dag. 17. ágúst 2017 09:30
Framkvæmdastjóri Barcelona: Erum nálægt því að fá Coutinho og Dembélé Barcelona er nálægt því að ganga frá kaupunum á Philippe Coutinho og Ousmane Dembélé. Þetta segir Pep Segura, framkvæmdastjóri Katalóníufélagsins. 17. ágúst 2017 09:00
Barcelona búið að kaupa Paulinho Barcelona hefur gengið frá kaupunum á brasilíska miðjumanninum Paulinho frá Guangzhou Evergrande. Kaupverðið er 36,4 milljónir punda. 14. ágúst 2017 13:00