Bresk stjórnvöld vilja halda Brexit gangandi og afhenda ný skjöl Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 19. ágúst 2017 23:50 Forsætisráðherra Bretlands, Theresa May, vill leggja áherslu á framtíðarsamstarf landsins við ESB Vísir/AFP Bresk stjórnvöld munu afhenda ný skjöl í tengslum við Brexit, útgöngu sína úr Evrópusambandinu. Skjölin munu innihalda upplýsingar varðandi allt það sem tengist ferlinu, allt frá reglugerðum um vörur og vöruskipti til skipulags um gagnavernd. Er þetta hluti af því að vilja halda viðræðunum gangandi en bresk stjórnvöld hafa verið gagnrýnd fyrir að vera fremur stefnulaus í nokkrum málum. Reuters greinir frá. Forsætisráðherra Bretlands, Theresa May, vill leggja áherslu á framtíðarsamstarf landsins við ESB og jafna þar með út spennuna sem ríkir nú hjá breskum fyrirtækju, fjárfestum og ríkisborgurum. Bretland lagði í síðustu viku fram tillögur um tollavörusamninga við Evrópusambandið. Þá var einnig komið fram með tillögur sem gætu komið í veg fyrir að sett yrði aftur upp tollahlið á milli Norður Írlands og Írska lýðveldisins og er það talið geta byggt upp meiri spennu á milli landanna tveggja. David Davis, einn af leiðtogum Breta í Brexit viðræðunum, sagði í síðustu viku að komið yrði fram með fimm nýjar tillögur sem sýndu fram á stöðuna í viðræðunum. Þetta sé allt hluti af því að halda viðræðunum gangandi og til að sýna að bresk yfirvöld hafi lagt sitt af mörkum til að vera með allt á hreinu fyrir formlegar viðræður sem hæfust í október. Ekki eru þó allir viss um að umræðan geti hafist nú í október þar sem illa hafi gengið að ræða hversu mikið Bretland þyrfti að greiða til að ganga úr sambandinu. Þá spili framtíðar réttindi breskra og evrópskra ríkisborgara þar einnig inn í ásamt hvernig eigi að standa að landamæragæslu í Írlandi. Ráðamenn ESB segja að viðræðurnar hafi verið erfiðar þar sem bresk yfirvöld hafi ekki tekið sér neina sérstaka stefnu varðandi mörg þau málefni sem þurfi að ræða. Það gæti orðið til þess að formleg útganga Bretlands, sem áætluð er í mars 2019, gæti frestast. Brexit Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Séra Flosi Magnússon fallinn frá Innlent Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Sjá meira
Bresk stjórnvöld munu afhenda ný skjöl í tengslum við Brexit, útgöngu sína úr Evrópusambandinu. Skjölin munu innihalda upplýsingar varðandi allt það sem tengist ferlinu, allt frá reglugerðum um vörur og vöruskipti til skipulags um gagnavernd. Er þetta hluti af því að vilja halda viðræðunum gangandi en bresk stjórnvöld hafa verið gagnrýnd fyrir að vera fremur stefnulaus í nokkrum málum. Reuters greinir frá. Forsætisráðherra Bretlands, Theresa May, vill leggja áherslu á framtíðarsamstarf landsins við ESB og jafna þar með út spennuna sem ríkir nú hjá breskum fyrirtækju, fjárfestum og ríkisborgurum. Bretland lagði í síðustu viku fram tillögur um tollavörusamninga við Evrópusambandið. Þá var einnig komið fram með tillögur sem gætu komið í veg fyrir að sett yrði aftur upp tollahlið á milli Norður Írlands og Írska lýðveldisins og er það talið geta byggt upp meiri spennu á milli landanna tveggja. David Davis, einn af leiðtogum Breta í Brexit viðræðunum, sagði í síðustu viku að komið yrði fram með fimm nýjar tillögur sem sýndu fram á stöðuna í viðræðunum. Þetta sé allt hluti af því að halda viðræðunum gangandi og til að sýna að bresk yfirvöld hafi lagt sitt af mörkum til að vera með allt á hreinu fyrir formlegar viðræður sem hæfust í október. Ekki eru þó allir viss um að umræðan geti hafist nú í október þar sem illa hafi gengið að ræða hversu mikið Bretland þyrfti að greiða til að ganga úr sambandinu. Þá spili framtíðar réttindi breskra og evrópskra ríkisborgara þar einnig inn í ásamt hvernig eigi að standa að landamæragæslu í Írlandi. Ráðamenn ESB segja að viðræðurnar hafi verið erfiðar þar sem bresk yfirvöld hafi ekki tekið sér neina sérstaka stefnu varðandi mörg þau málefni sem þurfi að ræða. Það gæti orðið til þess að formleg útganga Bretlands, sem áætluð er í mars 2019, gæti frestast.
Brexit Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Séra Flosi Magnússon fallinn frá Innlent Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Sjá meira