Áhyggjur af áhrifum Brexit Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 4. ágúst 2017 06:00 Mark Carney, seðlabankastjóri. vísir/EPA Seðlabankastjóri Bretlands, Mark Carney, varaði við því í gær að óvissa vegna væntanlegrar úrgöngu ríkisins úr Evrópusambandinu væri nú þegar farin að hafa alvarleg áhrif á efnahag ríkisins. Lét Carney þau ummæli falla í kjölfar þess að seðlabankinn lækkaði hagvaxtarspár sínar. Áður var hagvaxtarspá fyrir árið 1,9 prósent en hún var lækkuð í 1,7 prósent í gær. Þá var spáin fyrir árið 2018 lækkuð úr 1,7 prósentum niður í 1,6 prósent. Þá ákvað bankinn að halda stýrivöxtum í 0,25 prósentum en þeir hafa verið jafnháir í um ár. Breska pundið féll einnig í verði í gær um 0,76 prósent gagnvart evru. Hefur pundið ekki verið lægra gagnvart evru í níu mánuði. „Það er alveg ljóst af samtölum okkar við fyrirtæki í landinu að óvissan um væntanlegt samband okkar við Evrópusambandið hefur áhrif á ákvarðanatöku fyrirtækja,“ sagði Carney. Hann bætti því við að fjárfestingar á Bretlandi væru minni en áður og að afleiðingar óvissunnar væru að hrannast upp. Brexit Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Seðlabankastjóri Bretlands, Mark Carney, varaði við því í gær að óvissa vegna væntanlegrar úrgöngu ríkisins úr Evrópusambandinu væri nú þegar farin að hafa alvarleg áhrif á efnahag ríkisins. Lét Carney þau ummæli falla í kjölfar þess að seðlabankinn lækkaði hagvaxtarspár sínar. Áður var hagvaxtarspá fyrir árið 1,9 prósent en hún var lækkuð í 1,7 prósent í gær. Þá var spáin fyrir árið 2018 lækkuð úr 1,7 prósentum niður í 1,6 prósent. Þá ákvað bankinn að halda stýrivöxtum í 0,25 prósentum en þeir hafa verið jafnháir í um ár. Breska pundið féll einnig í verði í gær um 0,76 prósent gagnvart evru. Hefur pundið ekki verið lægra gagnvart evru í níu mánuði. „Það er alveg ljóst af samtölum okkar við fyrirtæki í landinu að óvissan um væntanlegt samband okkar við Evrópusambandið hefur áhrif á ákvarðanatöku fyrirtækja,“ sagði Carney. Hann bætti því við að fjárfestingar á Bretlandi væru minni en áður og að afleiðingar óvissunnar væru að hrannast upp.
Brexit Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira