Áhyggjur af áhrifum Brexit Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 4. ágúst 2017 06:00 Mark Carney, seðlabankastjóri. vísir/EPA Seðlabankastjóri Bretlands, Mark Carney, varaði við því í gær að óvissa vegna væntanlegrar úrgöngu ríkisins úr Evrópusambandinu væri nú þegar farin að hafa alvarleg áhrif á efnahag ríkisins. Lét Carney þau ummæli falla í kjölfar þess að seðlabankinn lækkaði hagvaxtarspár sínar. Áður var hagvaxtarspá fyrir árið 1,9 prósent en hún var lækkuð í 1,7 prósent í gær. Þá var spáin fyrir árið 2018 lækkuð úr 1,7 prósentum niður í 1,6 prósent. Þá ákvað bankinn að halda stýrivöxtum í 0,25 prósentum en þeir hafa verið jafnháir í um ár. Breska pundið féll einnig í verði í gær um 0,76 prósent gagnvart evru. Hefur pundið ekki verið lægra gagnvart evru í níu mánuði. „Það er alveg ljóst af samtölum okkar við fyrirtæki í landinu að óvissan um væntanlegt samband okkar við Evrópusambandið hefur áhrif á ákvarðanatöku fyrirtækja,“ sagði Carney. Hann bætti því við að fjárfestingar á Bretlandi væru minni en áður og að afleiðingar óvissunnar væru að hrannast upp. Brexit Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Seðlabankastjóri Bretlands, Mark Carney, varaði við því í gær að óvissa vegna væntanlegrar úrgöngu ríkisins úr Evrópusambandinu væri nú þegar farin að hafa alvarleg áhrif á efnahag ríkisins. Lét Carney þau ummæli falla í kjölfar þess að seðlabankinn lækkaði hagvaxtarspár sínar. Áður var hagvaxtarspá fyrir árið 1,9 prósent en hún var lækkuð í 1,7 prósent í gær. Þá var spáin fyrir árið 2018 lækkuð úr 1,7 prósentum niður í 1,6 prósent. Þá ákvað bankinn að halda stýrivöxtum í 0,25 prósentum en þeir hafa verið jafnháir í um ár. Breska pundið féll einnig í verði í gær um 0,76 prósent gagnvart evru. Hefur pundið ekki verið lægra gagnvart evru í níu mánuði. „Það er alveg ljóst af samtölum okkar við fyrirtæki í landinu að óvissan um væntanlegt samband okkar við Evrópusambandið hefur áhrif á ákvarðanatöku fyrirtækja,“ sagði Carney. Hann bætti því við að fjárfestingar á Bretlandi væru minni en áður og að afleiðingar óvissunnar væru að hrannast upp.
Brexit Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira