Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Ritstjórn skrifar 4. ágúst 2017 20:00 Glamour/Skjáskot Fyrstu myndir úr auglýsingaherferð Arket voru birtar í gær. Arket er nýjasta verslun tískuhúss H&M og mun hún opna í London þann 25. ágúst. Arket er minimalískt eins og skandinavískur stíll gerist bestur, og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Arket er fyrir bæði kynin, og einnig verður eitthvað um húsbúnað í versluninni. Fallegar prjónapeysur og beinar kápur prýða fyrstu myndir frá herferð Arket. Þetta lofar góðu. Mest lesið Jenner-systurnar selja skóna sína á Íslandi Glamour Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Glamour London Fashion Week 2015: Litrík augnhár Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Naglatrend: Grafísk munstur á neglur Glamour Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Victoria Beckham kann að gera grín af sjálfri sér Glamour
Fyrstu myndir úr auglýsingaherferð Arket voru birtar í gær. Arket er nýjasta verslun tískuhúss H&M og mun hún opna í London þann 25. ágúst. Arket er minimalískt eins og skandinavískur stíll gerist bestur, og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Arket er fyrir bæði kynin, og einnig verður eitthvað um húsbúnað í versluninni. Fallegar prjónapeysur og beinar kápur prýða fyrstu myndir frá herferð Arket. Þetta lofar góðu.
Mest lesið Jenner-systurnar selja skóna sína á Íslandi Glamour Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Glamour London Fashion Week 2015: Litrík augnhár Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Naglatrend: Grafísk munstur á neglur Glamour Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Victoria Beckham kann að gera grín af sjálfri sér Glamour