Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Ritstjórn skrifar 4. ágúst 2017 20:00 Glamour/Skjáskot Fyrstu myndir úr auglýsingaherferð Arket voru birtar í gær. Arket er nýjasta verslun tískuhúss H&M og mun hún opna í London þann 25. ágúst. Arket er minimalískt eins og skandinavískur stíll gerist bestur, og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Arket er fyrir bæði kynin, og einnig verður eitthvað um húsbúnað í versluninni. Fallegar prjónapeysur og beinar kápur prýða fyrstu myndir frá herferð Arket. Þetta lofar góðu. Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Poppdrottningin pósar með handklæði á hausnum Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Óvæntustu stjörnuskilnaðirnir á þessu ári Glamour Hversdagslegur glamúr hjá Isabel Marant Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour
Fyrstu myndir úr auglýsingaherferð Arket voru birtar í gær. Arket er nýjasta verslun tískuhúss H&M og mun hún opna í London þann 25. ágúst. Arket er minimalískt eins og skandinavískur stíll gerist bestur, og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Arket er fyrir bæði kynin, og einnig verður eitthvað um húsbúnað í versluninni. Fallegar prjónapeysur og beinar kápur prýða fyrstu myndir frá herferð Arket. Þetta lofar góðu.
Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Poppdrottningin pósar með handklæði á hausnum Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Óvæntustu stjörnuskilnaðirnir á þessu ári Glamour Hversdagslegur glamúr hjá Isabel Marant Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour