Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Ritstjórn skrifar 4. ágúst 2017 20:00 Glamour/Skjáskot Fyrstu myndir úr auglýsingaherferð Arket voru birtar í gær. Arket er nýjasta verslun tískuhúss H&M og mun hún opna í London þann 25. ágúst. Arket er minimalískt eins og skandinavískur stíll gerist bestur, og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Arket er fyrir bæði kynin, og einnig verður eitthvað um húsbúnað í versluninni. Fallegar prjónapeysur og beinar kápur prýða fyrstu myndir frá herferð Arket. Þetta lofar góðu. Mest lesið H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour Fleiri myndir frá YEEZY Season 5 Glamour Kardashian-systur allar saman í Calvin Klein auglýsingu Glamour Stormasamt samband Rob Kardashian og Blac Chyna Glamour Ilmandi fegurð á stóra daginn Glamour Vorherferð Gucci er villt og lífleg Glamour Flóamarkaður í anda Vetements Glamour Lady Gaga senuþjófur hjá Tommy Hilfiger Glamour Ashley Graham landar sinni fyrstu Vogue forsíðu Glamour Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour
Fyrstu myndir úr auglýsingaherferð Arket voru birtar í gær. Arket er nýjasta verslun tískuhúss H&M og mun hún opna í London þann 25. ágúst. Arket er minimalískt eins og skandinavískur stíll gerist bestur, og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Arket er fyrir bæði kynin, og einnig verður eitthvað um húsbúnað í versluninni. Fallegar prjónapeysur og beinar kápur prýða fyrstu myndir frá herferð Arket. Þetta lofar góðu.
Mest lesið H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour Fleiri myndir frá YEEZY Season 5 Glamour Kardashian-systur allar saman í Calvin Klein auglýsingu Glamour Stormasamt samband Rob Kardashian og Blac Chyna Glamour Ilmandi fegurð á stóra daginn Glamour Vorherferð Gucci er villt og lífleg Glamour Flóamarkaður í anda Vetements Glamour Lady Gaga senuþjófur hjá Tommy Hilfiger Glamour Ashley Graham landar sinni fyrstu Vogue forsíðu Glamour Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour