Götustíllinn á tískuvikunni í Helsinki Ritstjórn skrifar 31. júlí 2017 10:30 Glamour/Skjáskot Svart, hvítt og Vans-strigaskór einkenndu götustílinn á tískuvikunni í Helsinki sem stóð yfir í síðustu viku. Finnarnir virðast vera mjög hrifnir af svörtu og hvítu en þó voru nokkrir sem þorðu að klæða sig í lit. Sterkur persónulegur stíll og þægindin í fyrirrúmi. Glamour safnaði nokkrum myndum sem gaman er að skoða. Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Stálu senunni á tískuvikunni í París Glamour Fyrsta Glamourblað ársins komið út Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Kynntu sér lífrænar snyrtivörur Glamour "Þetta var áður en lesbíurnar tóku vestin alveg yfir" Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Litríkar sumarneglur Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour
Svart, hvítt og Vans-strigaskór einkenndu götustílinn á tískuvikunni í Helsinki sem stóð yfir í síðustu viku. Finnarnir virðast vera mjög hrifnir af svörtu og hvítu en þó voru nokkrir sem þorðu að klæða sig í lit. Sterkur persónulegur stíll og þægindin í fyrirrúmi. Glamour safnaði nokkrum myndum sem gaman er að skoða.
Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Stálu senunni á tískuvikunni í París Glamour Fyrsta Glamourblað ársins komið út Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Kynntu sér lífrænar snyrtivörur Glamour "Þetta var áður en lesbíurnar tóku vestin alveg yfir" Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Litríkar sumarneglur Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour