Götustíllinn á tískuvikunni í Helsinki Ritstjórn skrifar 31. júlí 2017 10:30 Glamour/Skjáskot Svart, hvítt og Vans-strigaskór einkenndu götustílinn á tískuvikunni í Helsinki sem stóð yfir í síðustu viku. Finnarnir virðast vera mjög hrifnir af svörtu og hvítu en þó voru nokkrir sem þorðu að klæða sig í lit. Sterkur persónulegur stíll og þægindin í fyrirrúmi. Glamour safnaði nokkrum myndum sem gaman er að skoða. Mest lesið Jenner er drottning götutískunnar Glamour Hátíðarblað Glamour er komið út Glamour Passa sig Glamour Klæðast rauðu og svörtu á Eddunni í ár Glamour Tískupallurinn þakinn laufblöðum Glamour Í dragt frá Alexander McQueen Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour
Svart, hvítt og Vans-strigaskór einkenndu götustílinn á tískuvikunni í Helsinki sem stóð yfir í síðustu viku. Finnarnir virðast vera mjög hrifnir af svörtu og hvítu en þó voru nokkrir sem þorðu að klæða sig í lit. Sterkur persónulegur stíll og þægindin í fyrirrúmi. Glamour safnaði nokkrum myndum sem gaman er að skoða.
Mest lesið Jenner er drottning götutískunnar Glamour Hátíðarblað Glamour er komið út Glamour Passa sig Glamour Klæðast rauðu og svörtu á Eddunni í ár Glamour Tískupallurinn þakinn laufblöðum Glamour Í dragt frá Alexander McQueen Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour