Götustíllinn á tískuvikunni í Helsinki Ritstjórn skrifar 31. júlí 2017 10:30 Glamour/Skjáskot Svart, hvítt og Vans-strigaskór einkenndu götustílinn á tískuvikunni í Helsinki sem stóð yfir í síðustu viku. Finnarnir virðast vera mjög hrifnir af svörtu og hvítu en þó voru nokkrir sem þorðu að klæða sig í lit. Sterkur persónulegur stíll og þægindin í fyrirrúmi. Glamour safnaði nokkrum myndum sem gaman er að skoða. Mest lesið Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour Pantone afhjúpar lit ársins 2017 Glamour Sigurvegari hönnunarverðlauna H&M einblínir á umhverfisvænar flíkur Glamour Emmy Rossum krefst launahækkunar fyrir Shameless Glamour Alexander Wang í samstarf við Adidas Glamour
Svart, hvítt og Vans-strigaskór einkenndu götustílinn á tískuvikunni í Helsinki sem stóð yfir í síðustu viku. Finnarnir virðast vera mjög hrifnir af svörtu og hvítu en þó voru nokkrir sem þorðu að klæða sig í lit. Sterkur persónulegur stíll og þægindin í fyrirrúmi. Glamour safnaði nokkrum myndum sem gaman er að skoða.
Mest lesið Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour Pantone afhjúpar lit ársins 2017 Glamour Sigurvegari hönnunarverðlauna H&M einblínir á umhverfisvænar flíkur Glamour Emmy Rossum krefst launahækkunar fyrir Shameless Glamour Alexander Wang í samstarf við Adidas Glamour