Götustíllinn á tískuvikunni í Helsinki Ritstjórn skrifar 31. júlí 2017 10:30 Glamour/Skjáskot Svart, hvítt og Vans-strigaskór einkenndu götustílinn á tískuvikunni í Helsinki sem stóð yfir í síðustu viku. Finnarnir virðast vera mjög hrifnir af svörtu og hvítu en þó voru nokkrir sem þorðu að klæða sig í lit. Sterkur persónulegur stíll og þægindin í fyrirrúmi. Glamour safnaði nokkrum myndum sem gaman er að skoða. Mest lesið Smæstu húðflúrin í Hollywood Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Breska prinsessan framan á Vogue Glamour Förðunarstrákarnir á Youtube Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Hárlitur ársins er "bronde" Glamour Nakin Gillian Anderson prýðir auglýsingaskilti í New York Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour
Svart, hvítt og Vans-strigaskór einkenndu götustílinn á tískuvikunni í Helsinki sem stóð yfir í síðustu viku. Finnarnir virðast vera mjög hrifnir af svörtu og hvítu en þó voru nokkrir sem þorðu að klæða sig í lit. Sterkur persónulegur stíll og þægindin í fyrirrúmi. Glamour safnaði nokkrum myndum sem gaman er að skoða.
Mest lesið Smæstu húðflúrin í Hollywood Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Breska prinsessan framan á Vogue Glamour Förðunarstrákarnir á Youtube Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Hárlitur ársins er "bronde" Glamour Nakin Gillian Anderson prýðir auglýsingaskilti í New York Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour