Segir íslensku stelpurnar frægar fyrir grófar tæklingar Kolbeinn Tumi Daðason í Doetinchem skrifar 22. júlí 2017 12:30 Sara Björk Gunnarsdóttir með boltann í leiknum gegn Frakklandi. Hún spilar með Vanessu Bernauer hjá Wolfsburg í Þýskalandi. Vísir/Vilhelm Martina Voss-Tecklenburg, þjálfari Sviss, segir íslenska kvennalandsliðið vel hafa átt eitt til tvö rauð spjöld skilið í leiknum gegn Frakklandi í Tilburg á þriðjudaginn. Svissneskur blaðamaður spurði þjálfarann og tvo lykilmenn Sviss hvort þeir hefðu áhyggjur af grófum leik Íslands. „Íslendingar eru frægir fyrir grófar tæklingar og hefðu jafnvel getað fengið eitt til tvö rauð spjöld gegn Frakklandi,“ sagði Voss-Tecklenburg. Telja má líklegt að atvikin sem Voss-Tecklenburg eigi við séu tæklingar Sigríðar Láru Garðarsdóttur og Ingibjargar Sigurðardóttur í fyrri hálfleiknum. Vanessa Bernauer, samherji Söru Bjarkar Gunnarsdóttur hjá Wolfsburg, segir að mögulega ræði þær við dómarann fyrir leikinn varðandi þetta. „Það sem skiptir mestu máli er að vera sjálfar harðar og jafna það sem íslensku stelpurnar gera,“ sagði Bernauer. Vanessa Bernauer, Martina Voss-Teckelnburg og Ana-Maria Crnogorcevic.Vísir/Kolbeinn Tumi Ana-Maria Crnogorcevic tók í svipaðan streng. „Við erum góðar í að taka við, en líka í að gefa,“ sagði miðvörðurinn og bætti við að liðið yrði að spila eins fast og dómarinn leyfði. Þær voru spurðar út í stuðningsmenn Íslands sem vöktu athygli í leiknum gegn Frakklandi. Þær stöllur gáfu ekkert sérstaklega mikið fyrir stuðninginn, hann myndi ekki hafa áhrif á þær enda væru þær vanar miklum áhorfendafjölda frá leikjum Sviss á HM í Kanada fyrir tveimur árum. Bernauer fékk spurningu um samherja sinn, Söru Björk. Hún fór fögrum orðum um Söru, sagði hana hjartað í íslenska liðinu og það væri öllum augljóst hvað hún væri orkumikill leikmaður. EM 2017 í Hollandi Mest lesið Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Fleiri fréttir Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Sjá meira
Martina Voss-Tecklenburg, þjálfari Sviss, segir íslenska kvennalandsliðið vel hafa átt eitt til tvö rauð spjöld skilið í leiknum gegn Frakklandi í Tilburg á þriðjudaginn. Svissneskur blaðamaður spurði þjálfarann og tvo lykilmenn Sviss hvort þeir hefðu áhyggjur af grófum leik Íslands. „Íslendingar eru frægir fyrir grófar tæklingar og hefðu jafnvel getað fengið eitt til tvö rauð spjöld gegn Frakklandi,“ sagði Voss-Tecklenburg. Telja má líklegt að atvikin sem Voss-Tecklenburg eigi við séu tæklingar Sigríðar Láru Garðarsdóttur og Ingibjargar Sigurðardóttur í fyrri hálfleiknum. Vanessa Bernauer, samherji Söru Bjarkar Gunnarsdóttur hjá Wolfsburg, segir að mögulega ræði þær við dómarann fyrir leikinn varðandi þetta. „Það sem skiptir mestu máli er að vera sjálfar harðar og jafna það sem íslensku stelpurnar gera,“ sagði Bernauer. Vanessa Bernauer, Martina Voss-Teckelnburg og Ana-Maria Crnogorcevic.Vísir/Kolbeinn Tumi Ana-Maria Crnogorcevic tók í svipaðan streng. „Við erum góðar í að taka við, en líka í að gefa,“ sagði miðvörðurinn og bætti við að liðið yrði að spila eins fast og dómarinn leyfði. Þær voru spurðar út í stuðningsmenn Íslands sem vöktu athygli í leiknum gegn Frakklandi. Þær stöllur gáfu ekkert sérstaklega mikið fyrir stuðninginn, hann myndi ekki hafa áhrif á þær enda væru þær vanar miklum áhorfendafjölda frá leikjum Sviss á HM í Kanada fyrir tveimur árum. Bernauer fékk spurningu um samherja sinn, Söru Björk. Hún fór fögrum orðum um Söru, sagði hana hjartað í íslenska liðinu og það væri öllum augljóst hvað hún væri orkumikill leikmaður.
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Fleiri fréttir Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Sjá meira