Bein útsending: Háskólinn í Reykjavík keppir á Silverstone Finnur Thorlacius skrifar 23. júlí 2017 09:48 Keppt er á hinni sögufrægu Silverstone-braut í Bretlandi. Í dag fer fram hin eiginlega aksturskeppni í hinni árlegu Formula Student keppni, en Háskólinn í Reykjavík teflir þar fram keppnisbíl í ár. Keppnin fer fram á Silverstone-brautinni í Bretlandi, en á henni er einnig keppt í Formula 1. Lið Háskólans í Reykjavík náði öllum forprófunum á bíl sínum og hefur því öðlast rétt til þátttöku í aksturskeppninni sjálfri. Slíkt er ekki sjálfgefið og hafa fjölmörg lið fallið úr keppni í forprófunum og fá því ekki að taka þátt í akstrinum í dag. Að neðan má sjá beina útsendingu frá keppninni í dag, en keppendum er skipt upp í átta hópa og er lið Háskólans í Reykjavík í þriðja hópi. Mest lesið Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð Innlent Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent
Í dag fer fram hin eiginlega aksturskeppni í hinni árlegu Formula Student keppni, en Háskólinn í Reykjavík teflir þar fram keppnisbíl í ár. Keppnin fer fram á Silverstone-brautinni í Bretlandi, en á henni er einnig keppt í Formula 1. Lið Háskólans í Reykjavík náði öllum forprófunum á bíl sínum og hefur því öðlast rétt til þátttöku í aksturskeppninni sjálfri. Slíkt er ekki sjálfgefið og hafa fjölmörg lið fallið úr keppni í forprófunum og fá því ekki að taka þátt í akstrinum í dag. Að neðan má sjá beina útsendingu frá keppninni í dag, en keppendum er skipt upp í átta hópa og er lið Háskólans í Reykjavík í þriðja hópi.
Mest lesið Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð Innlent Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent