Dómarinn breytti vítaspyrnudómi eftir ábendingu frá leikmanni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. júlí 2017 15:15 Vitulano útskýrir ákvörðun sína. Vísir/Getty Afar óvenjuleg uppákoma var í leik Englands og Spánar á EM kvenna í Hollandi í gær en þá breytti dómari vítaspyrnudómi eftir ábendingu frá leikmanni um hvernig reglurnar væru. Umræddur dómari er Carina Vitulano, ítalskur dómari sem var einnig við störf á leik Íslands og Frakklands og fékk mikla gagnrýni fyrir, enda vildu Íslendingar fá víti í þeim leik. Vitulano dæmdi vítaspyrnu í leiknum í gær, þegar staðan var 1-0 fyrir Englandi. Hún dæmdi hendi á enska varnarmanninn Ellen White en dró svo dóminn skyndilega til baka. Sjá einnig: Freyr hundóánægður: Hvernig réttlætir hún þetta víti miðað við brotið á Fanndísi? Það gerði hún eftir að Lucy Bronze, varnarmaður Englands, benti henni á að samkvæmt reglunum ætti ekki að dæma víti þegar leikmaður fær boltann óviljandi í höndina. „UEFA sendir dómara á fundi með leikmönnum fyrir mót og þetta kom fram á þeim fundi,“ sagði Bronze í samtali við fjölmiðla eftir leikinn. Hún hrósaði Vitulano fyrir að hafa hugrekki til að breyta ákvörðuninni. „Ég sá þetta gerast. Boltinn fór í fótinn hennar og svo upp í höndina. Ég sagði dómaranum þetta og hún sagði að þetta væri rétt, þetta væru hennar mistök.“ „Ég held að fáir dómarar hafi hugrekki til að viðurkenna svona og breyta dómi í svo mikilvægum leik. Spánverjarnir voru svolítið vonsviknar og pirraðar en ef þær horfa aftur á atvikið sjá þær að þetta var algert óviljaverk.“ Leiknum lauk með 2-0 sigri Englands. EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir EM í dag: Sísí fríkaði út og áttaviltur dómari dæmdi víti Freyr fór all in, ítalski dómarinn var í bullinu og ungstirnin sem virkuðu eins og reynsluboltar. 19. júlí 2017 10:00 Nældi í gult spjald á fyrirliða Frakka eftir aðeins 17 mínútna leik Agla María Albertsdóttir, yngsti leikmaður íslenska landsliðsins, mætir óhrædd til leiks í sinn fyrsta leik á stórmóti. 18. júlí 2017 19:11 Stelpurnar spila í hvítu og dómarinn frá Ítalíu Von er á tæplega 5000 áhorfendum á leikvanginn sem tekur rétt tæplega fimmtán þúsund áhorfendur í sæti. 18. júlí 2017 14:00 Freyr hundóánægður: Hvernig réttlætir hún þetta víti miðað við brotið á Fanndísi? Þjálfari íslenska kvennalandsliðsins var skiljanlega ósáttur eftir 0-1 tap gegn Frakklandi í kvöld en ódýr vítaspyrna dæmd undir lok leiksins réði úrslitum. 18. júlí 2017 21:00 Freyr: Enginn með stjórn á þessum leik Landsliðsþjálfarinn Freyr Alexandersson var að sjálfsögðu ekki sáttur með tapið fyrir Sviss í Doetinchem í C-riðli Evrópumótsins í dag. 22. júlí 2017 18:28 Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjá meira
Afar óvenjuleg uppákoma var í leik Englands og Spánar á EM kvenna í Hollandi í gær en þá breytti dómari vítaspyrnudómi eftir ábendingu frá leikmanni um hvernig reglurnar væru. Umræddur dómari er Carina Vitulano, ítalskur dómari sem var einnig við störf á leik Íslands og Frakklands og fékk mikla gagnrýni fyrir, enda vildu Íslendingar fá víti í þeim leik. Vitulano dæmdi vítaspyrnu í leiknum í gær, þegar staðan var 1-0 fyrir Englandi. Hún dæmdi hendi á enska varnarmanninn Ellen White en dró svo dóminn skyndilega til baka. Sjá einnig: Freyr hundóánægður: Hvernig réttlætir hún þetta víti miðað við brotið á Fanndísi? Það gerði hún eftir að Lucy Bronze, varnarmaður Englands, benti henni á að samkvæmt reglunum ætti ekki að dæma víti þegar leikmaður fær boltann óviljandi í höndina. „UEFA sendir dómara á fundi með leikmönnum fyrir mót og þetta kom fram á þeim fundi,“ sagði Bronze í samtali við fjölmiðla eftir leikinn. Hún hrósaði Vitulano fyrir að hafa hugrekki til að breyta ákvörðuninni. „Ég sá þetta gerast. Boltinn fór í fótinn hennar og svo upp í höndina. Ég sagði dómaranum þetta og hún sagði að þetta væri rétt, þetta væru hennar mistök.“ „Ég held að fáir dómarar hafi hugrekki til að viðurkenna svona og breyta dómi í svo mikilvægum leik. Spánverjarnir voru svolítið vonsviknar og pirraðar en ef þær horfa aftur á atvikið sjá þær að þetta var algert óviljaverk.“ Leiknum lauk með 2-0 sigri Englands.
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir EM í dag: Sísí fríkaði út og áttaviltur dómari dæmdi víti Freyr fór all in, ítalski dómarinn var í bullinu og ungstirnin sem virkuðu eins og reynsluboltar. 19. júlí 2017 10:00 Nældi í gult spjald á fyrirliða Frakka eftir aðeins 17 mínútna leik Agla María Albertsdóttir, yngsti leikmaður íslenska landsliðsins, mætir óhrædd til leiks í sinn fyrsta leik á stórmóti. 18. júlí 2017 19:11 Stelpurnar spila í hvítu og dómarinn frá Ítalíu Von er á tæplega 5000 áhorfendum á leikvanginn sem tekur rétt tæplega fimmtán þúsund áhorfendur í sæti. 18. júlí 2017 14:00 Freyr hundóánægður: Hvernig réttlætir hún þetta víti miðað við brotið á Fanndísi? Þjálfari íslenska kvennalandsliðsins var skiljanlega ósáttur eftir 0-1 tap gegn Frakklandi í kvöld en ódýr vítaspyrna dæmd undir lok leiksins réði úrslitum. 18. júlí 2017 21:00 Freyr: Enginn með stjórn á þessum leik Landsliðsþjálfarinn Freyr Alexandersson var að sjálfsögðu ekki sáttur með tapið fyrir Sviss í Doetinchem í C-riðli Evrópumótsins í dag. 22. júlí 2017 18:28 Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjá meira
EM í dag: Sísí fríkaði út og áttaviltur dómari dæmdi víti Freyr fór all in, ítalski dómarinn var í bullinu og ungstirnin sem virkuðu eins og reynsluboltar. 19. júlí 2017 10:00
Nældi í gult spjald á fyrirliða Frakka eftir aðeins 17 mínútna leik Agla María Albertsdóttir, yngsti leikmaður íslenska landsliðsins, mætir óhrædd til leiks í sinn fyrsta leik á stórmóti. 18. júlí 2017 19:11
Stelpurnar spila í hvítu og dómarinn frá Ítalíu Von er á tæplega 5000 áhorfendum á leikvanginn sem tekur rétt tæplega fimmtán þúsund áhorfendur í sæti. 18. júlí 2017 14:00
Freyr hundóánægður: Hvernig réttlætir hún þetta víti miðað við brotið á Fanndísi? Þjálfari íslenska kvennalandsliðsins var skiljanlega ósáttur eftir 0-1 tap gegn Frakklandi í kvöld en ódýr vítaspyrna dæmd undir lok leiksins réði úrslitum. 18. júlí 2017 21:00
Freyr: Enginn með stjórn á þessum leik Landsliðsþjálfarinn Freyr Alexandersson var að sjálfsögðu ekki sáttur með tapið fyrir Sviss í Doetinchem í C-riðli Evrópumótsins í dag. 22. júlí 2017 18:28