Viðarsdætur gera armbeygjur á morgnana og styðja stelpurnar á kvöldin Tómas Þór Þórðarson í Ermelo skrifar 24. júlí 2017 19:30 Systurnar Margrét og Elísa Viðarsdætur gátu ekki tekið þátt á EM vegna meiðsla. Þær eru samt sem áður í Hollandi að styðja stelpurnar okkar. Eyjastelpurnar slitu báðar krossband skömmu fyrir Evrópumótið. Svekkelsið vitaskuld ævintýralegt hjá þeim og Margrét viðurkennir að það er erfitt að horfa á þetta úr fjarska; jafnt leikina og alla umfjöllunina. „Já, mjög. Það er nánast verið að strá salti í sárin alla daga. Við erum bara ótrúlega einbeittar á það sem við erum að gera. Við erum að æfa á fullu hérna úti og vorum að gera það úti líka. Við erum að gera allt sem við getum gert til að ná bata. Við erum líka að styðja stelpurnar en óneitanlega er þetta gríðarlega svekkjandi og mjög erfitt,“ segir Margrét. Margrét og Elísa eru ekki bara að sóla sig og njóta lífsins í Hollandi heldur gera þær æfingar á hverjum degi úti í garði. „Við erum í svona hálfgerðri æfingaferð eða meðferðar-ferð. Það kostar mikla vinnu ef maður ætlar að koma almennilega til baka. Við ætlum að reyna að gera það eins vel og við getum og svo vonandi, ef við erum nægilega samviskusamar, verður þetta góð endurkoma,“ segir Elísa. Báðar ætla sér endurkomu í landsliðið og láta sig dreyma um að spila saman á HM 2019. „Það væri bara draumi líkast að ganga þar saman inn á völlinn, systurnar. Það er stefnan að ná því með landsliðinu en maður hefur ekki fullkomlega stjórn á þessu,“ segir Margrét. Þrátt fyrir að þessar tvær Eyjakonur eru úr leik er önnur Eyjamær búin að byrja báða leiki liðsins á mótinu. Það er grjótharði miðjunaglinn Sigríður Lára Garðarsdóttir sem þær eru báðar mjög stoltar af. „Það vill enginn lenda í Sísí. Það er gaman að fylgjast með henni og framtíðin er algjörlega hennar,“ segir Margrét og Elísa tekur undir orð systur sinnar. „Sísi eru tveir persónuleikar. Það er einn innan vallar og einn utan vallar. Hún myndi ekki gera flugu mein utan vallar því hún er frábær og yndisleg stelpa en það er gott að geta skipt um gír inn á vellinum því þar kannski þarftu stundum að gera meira en flugu mein,“ segir Elísa Viðarsdóttir. Allt innslagið úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá hér að neðan. EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Freyr: Vonbrigði og svekkelsi í bland við reiði Stelpurnar okkar eru svekktar að vera úr leik á EM 2017. 24. júlí 2017 10:45 Enn þá skrefi á eftir þeim bestu Stelpurnar okkar eru úr leik á EM. Skelfilegur laugardagur sá um það þar sem Ísland tapaði fyrir Sviss og fékk svo engan greiða frá Frakklandi. Litlu hlutirnir féllu ekki með Íslandi sem tapaði fyrir betri liðum. 24. júlí 2017 06:00 Sjáðu blaðamannafund þjálfaranna í heild sinni Freyr Alexandersson, Ásmundur Guðni Haraldsson og Ólafur Pétursson sátu fyrir svörum á æfingasvæði liðsins í dag. 24. júlí 2017 11:15 Endurfundir í Hollandi "Hann er stuðningsmaður Íslands,“ segir Brynjar Svansson, faðir Dagnýjar Brynjarsdóttur, sem er duglegur að klæða Hollendinga í bláar landsliðstreyjur. 24. júlí 2017 09:00 EM í dag: Typpalingarnir hennar Eddu Garðars Ætli einhver leikmaður íslenska landsliðsins sé með umboðsmann? Af hverju er Fanndís Friðriksdóttir ekki hjá toppliði í Svíþjóð? Innhólfið hjá Frey er stútfullt. 24. júlí 2017 11:30 Katrín: Ísland er ekki að dragast aftur úr Fyrrum landsliðsfyrirliði segir að það hafi mikið breyst í kringum íslenska landsliðið á skömmum tíma. 24. júlí 2017 13:45 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Úrslit breyta öllu: „Arnar gerir sér grein fyrir því“ Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Systurnar Margrét og Elísa Viðarsdætur gátu ekki tekið þátt á EM vegna meiðsla. Þær eru samt sem áður í Hollandi að styðja stelpurnar okkar. Eyjastelpurnar slitu báðar krossband skömmu fyrir Evrópumótið. Svekkelsið vitaskuld ævintýralegt hjá þeim og Margrét viðurkennir að það er erfitt að horfa á þetta úr fjarska; jafnt leikina og alla umfjöllunina. „Já, mjög. Það er nánast verið að strá salti í sárin alla daga. Við erum bara ótrúlega einbeittar á það sem við erum að gera. Við erum að æfa á fullu hérna úti og vorum að gera það úti líka. Við erum að gera allt sem við getum gert til að ná bata. Við erum líka að styðja stelpurnar en óneitanlega er þetta gríðarlega svekkjandi og mjög erfitt,“ segir Margrét. Margrét og Elísa eru ekki bara að sóla sig og njóta lífsins í Hollandi heldur gera þær æfingar á hverjum degi úti í garði. „Við erum í svona hálfgerðri æfingaferð eða meðferðar-ferð. Það kostar mikla vinnu ef maður ætlar að koma almennilega til baka. Við ætlum að reyna að gera það eins vel og við getum og svo vonandi, ef við erum nægilega samviskusamar, verður þetta góð endurkoma,“ segir Elísa. Báðar ætla sér endurkomu í landsliðið og láta sig dreyma um að spila saman á HM 2019. „Það væri bara draumi líkast að ganga þar saman inn á völlinn, systurnar. Það er stefnan að ná því með landsliðinu en maður hefur ekki fullkomlega stjórn á þessu,“ segir Margrét. Þrátt fyrir að þessar tvær Eyjakonur eru úr leik er önnur Eyjamær búin að byrja báða leiki liðsins á mótinu. Það er grjótharði miðjunaglinn Sigríður Lára Garðarsdóttir sem þær eru báðar mjög stoltar af. „Það vill enginn lenda í Sísí. Það er gaman að fylgjast með henni og framtíðin er algjörlega hennar,“ segir Margrét og Elísa tekur undir orð systur sinnar. „Sísi eru tveir persónuleikar. Það er einn innan vallar og einn utan vallar. Hún myndi ekki gera flugu mein utan vallar því hún er frábær og yndisleg stelpa en það er gott að geta skipt um gír inn á vellinum því þar kannski þarftu stundum að gera meira en flugu mein,“ segir Elísa Viðarsdóttir. Allt innslagið úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá hér að neðan.
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Freyr: Vonbrigði og svekkelsi í bland við reiði Stelpurnar okkar eru svekktar að vera úr leik á EM 2017. 24. júlí 2017 10:45 Enn þá skrefi á eftir þeim bestu Stelpurnar okkar eru úr leik á EM. Skelfilegur laugardagur sá um það þar sem Ísland tapaði fyrir Sviss og fékk svo engan greiða frá Frakklandi. Litlu hlutirnir féllu ekki með Íslandi sem tapaði fyrir betri liðum. 24. júlí 2017 06:00 Sjáðu blaðamannafund þjálfaranna í heild sinni Freyr Alexandersson, Ásmundur Guðni Haraldsson og Ólafur Pétursson sátu fyrir svörum á æfingasvæði liðsins í dag. 24. júlí 2017 11:15 Endurfundir í Hollandi "Hann er stuðningsmaður Íslands,“ segir Brynjar Svansson, faðir Dagnýjar Brynjarsdóttur, sem er duglegur að klæða Hollendinga í bláar landsliðstreyjur. 24. júlí 2017 09:00 EM í dag: Typpalingarnir hennar Eddu Garðars Ætli einhver leikmaður íslenska landsliðsins sé með umboðsmann? Af hverju er Fanndís Friðriksdóttir ekki hjá toppliði í Svíþjóð? Innhólfið hjá Frey er stútfullt. 24. júlí 2017 11:30 Katrín: Ísland er ekki að dragast aftur úr Fyrrum landsliðsfyrirliði segir að það hafi mikið breyst í kringum íslenska landsliðið á skömmum tíma. 24. júlí 2017 13:45 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Úrslit breyta öllu: „Arnar gerir sér grein fyrir því“ Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Freyr: Vonbrigði og svekkelsi í bland við reiði Stelpurnar okkar eru svekktar að vera úr leik á EM 2017. 24. júlí 2017 10:45
Enn þá skrefi á eftir þeim bestu Stelpurnar okkar eru úr leik á EM. Skelfilegur laugardagur sá um það þar sem Ísland tapaði fyrir Sviss og fékk svo engan greiða frá Frakklandi. Litlu hlutirnir féllu ekki með Íslandi sem tapaði fyrir betri liðum. 24. júlí 2017 06:00
Sjáðu blaðamannafund þjálfaranna í heild sinni Freyr Alexandersson, Ásmundur Guðni Haraldsson og Ólafur Pétursson sátu fyrir svörum á æfingasvæði liðsins í dag. 24. júlí 2017 11:15
Endurfundir í Hollandi "Hann er stuðningsmaður Íslands,“ segir Brynjar Svansson, faðir Dagnýjar Brynjarsdóttur, sem er duglegur að klæða Hollendinga í bláar landsliðstreyjur. 24. júlí 2017 09:00
EM í dag: Typpalingarnir hennar Eddu Garðars Ætli einhver leikmaður íslenska landsliðsins sé með umboðsmann? Af hverju er Fanndís Friðriksdóttir ekki hjá toppliði í Svíþjóð? Innhólfið hjá Frey er stútfullt. 24. júlí 2017 11:30
Katrín: Ísland er ekki að dragast aftur úr Fyrrum landsliðsfyrirliði segir að það hafi mikið breyst í kringum íslenska landsliðið á skömmum tíma. 24. júlí 2017 13:45