Katrín Tanja gefur hraustasta karli heims ekkert eftir | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júlí 2017 21:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir. Mynd/Youtube-síða CrossFit Það styttist óðum í heimsleikana í CrossFit þar sem við Íslendingar eigum marga mjög flotta fulltrúa. Fremst í flokki meðal íslensku keppendanna er Katrín Tanja Davíðsdóttir sem mun nú reyna að vinna heimsleikana þriðja árið í röð. CrossFit samtökin eru byrjuð að hita upp fyrir heimsleikana sem fara fram í Madison í Wisconsin fylki 3. til 6. ágúst næstkomandi. Það eru margir orðnir mjög spenntir og ekki minnkar spennan við að sjá skemmtilegt upphitunarefni frá fólkinu á bak við heimsleikana. Þau fengu nefnilega hraustasta fólk heims, Katrínu Tönju sem vann kvennakeppnina 2015 og 2016 og Mathew Fraser, sem vann karlakeppnina 2016, til að taka sömu æfingar. Katrín Tanja og Mathew eru bæði að undirbúa titilvörn sína og hafa eytt miklum tíma við æfingar að undanförnu. Þau voru klár í slaginn og CrossFit samtökin klipptu síðan saman myndband þar sem sjá má þau Katrínu Tönju og Fraser gera sömu æfingar hlið við hlið. Það fylgir sögunni að þyngdir þeirra eru í samræmi við stærð og þyngd þeirra sjálfra. Mathew Fraser er því sem dæmi með svolítið meiri þyngdir á lóðunum í æfingum sínum. Katrín Tanja sýnir samt í þessu myndbandi hversu öflug hún er því hún gefur hraustasta karli heims ekkert eftir í þessum æfingum eins og sjá má á myndbandinu hér fyrir neðan. CrossFit Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Leik lokið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Leik lokið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Sjá meira
Það styttist óðum í heimsleikana í CrossFit þar sem við Íslendingar eigum marga mjög flotta fulltrúa. Fremst í flokki meðal íslensku keppendanna er Katrín Tanja Davíðsdóttir sem mun nú reyna að vinna heimsleikana þriðja árið í röð. CrossFit samtökin eru byrjuð að hita upp fyrir heimsleikana sem fara fram í Madison í Wisconsin fylki 3. til 6. ágúst næstkomandi. Það eru margir orðnir mjög spenntir og ekki minnkar spennan við að sjá skemmtilegt upphitunarefni frá fólkinu á bak við heimsleikana. Þau fengu nefnilega hraustasta fólk heims, Katrínu Tönju sem vann kvennakeppnina 2015 og 2016 og Mathew Fraser, sem vann karlakeppnina 2016, til að taka sömu æfingar. Katrín Tanja og Mathew eru bæði að undirbúa titilvörn sína og hafa eytt miklum tíma við æfingar að undanförnu. Þau voru klár í slaginn og CrossFit samtökin klipptu síðan saman myndband þar sem sjá má þau Katrínu Tönju og Fraser gera sömu æfingar hlið við hlið. Það fylgir sögunni að þyngdir þeirra eru í samræmi við stærð og þyngd þeirra sjálfra. Mathew Fraser er því sem dæmi með svolítið meiri þyngdir á lóðunum í æfingum sínum. Katrín Tanja sýnir samt í þessu myndbandi hversu öflug hún er því hún gefur hraustasta karli heims ekkert eftir í þessum æfingum eins og sjá má á myndbandinu hér fyrir neðan.
CrossFit Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Leik lokið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Leik lokið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Sjá meira