Starfsmenn sendiráðs Ísrael í Jórdan sendir heim Samúel Karl Ólason skrifar 24. júlí 2017 22:33 Hermenn standa fyrir utan sendiráðið. Vísir/EPA Starfsfólk í sendiráði Ísrael í Jórdaníu hefur verið kallað heim. Þar á meðal er öryggisvörður sem skaut tvo Jórdana til bana í gær. Ísraelar segja vörðinn hafa skotið 16 eða 17 ára dreng sem stakk hann með skrúfjárni. Svo virðist sem að hinn Jórdaninn hafi verið skotinn fyrir slysni. Atvikið hefur leitt til deilna á milli Ísrael og Jórdaníu en yfirvöld í Amman vildu yfirheyra öryggisvörðinn. Ísraelar sögðu hann hins vegar njóta friðhelgi, samkvæmt frétt Reuters.Jórdanía er eitt af tveimur arabaríkjum sem Ísrael hefur gert friðarsamning við. Faðir drengsins sem öryggisvörðurinn skaut dregur atburðarásina í efa, eins og henni hefur verið lýst, og segir son sinn hafa unnið í sendiráðinu. Þá hafi hann engin tengsl við öfga- eða vígahópa. Ísrael og Jórdanía sömdu um að starfsfólkinu yrði hleypt aftur til Ísrael eftir umsátur um sendiráðið. Ekki liggur fyrir hvernig samningar voru gerðir, samkvæmt Times of Israel, en yfirvöld í Amman hafa látið af kröfu sinni um að yfirheyra öryggisvörðinn. Líklegt þykir að samningurinn hafi snúið að hertum öryggisráðstöfunum við musteri í Jerúsalem sem gyðingar kalla Musteri fjallsins, en múslimar kalla Haram al-Sharif. Ísrael hefur tilkynnt að málmleitartæki verða tekin niður þar. Forsætisráðuneyti Ísrael segir að náið samstarf ríkjanna hafi skipt sköpum til að leysa deiluna. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Árás gerð á sendiráð Ísrael í Jórdaníu Einn er talinn látinn og annar er alvarlega slasaður. 23. júlí 2017 20:36 Ísrael herðir umdeildar öryggisráðstafanir Palestínumenn eru æfir vegna hertrar gæslu við einn helgasta stað múslima. Segja brotið á mannréttindum sínum. Málmleitarhliðum var komið upp vegna skotárásar á staðnum. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna tekur málið fyrir í dag. 24. júlí 2017 07:00 Þrír Ísraelar stungnir til bana á Vesturbakkanum Talið er að um hefndarárás hafi verið að ræða. 22. júlí 2017 11:13 Mest lesið Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Erlent Fleiri fréttir Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Sjá meira
Starfsfólk í sendiráði Ísrael í Jórdaníu hefur verið kallað heim. Þar á meðal er öryggisvörður sem skaut tvo Jórdana til bana í gær. Ísraelar segja vörðinn hafa skotið 16 eða 17 ára dreng sem stakk hann með skrúfjárni. Svo virðist sem að hinn Jórdaninn hafi verið skotinn fyrir slysni. Atvikið hefur leitt til deilna á milli Ísrael og Jórdaníu en yfirvöld í Amman vildu yfirheyra öryggisvörðinn. Ísraelar sögðu hann hins vegar njóta friðhelgi, samkvæmt frétt Reuters.Jórdanía er eitt af tveimur arabaríkjum sem Ísrael hefur gert friðarsamning við. Faðir drengsins sem öryggisvörðurinn skaut dregur atburðarásina í efa, eins og henni hefur verið lýst, og segir son sinn hafa unnið í sendiráðinu. Þá hafi hann engin tengsl við öfga- eða vígahópa. Ísrael og Jórdanía sömdu um að starfsfólkinu yrði hleypt aftur til Ísrael eftir umsátur um sendiráðið. Ekki liggur fyrir hvernig samningar voru gerðir, samkvæmt Times of Israel, en yfirvöld í Amman hafa látið af kröfu sinni um að yfirheyra öryggisvörðinn. Líklegt þykir að samningurinn hafi snúið að hertum öryggisráðstöfunum við musteri í Jerúsalem sem gyðingar kalla Musteri fjallsins, en múslimar kalla Haram al-Sharif. Ísrael hefur tilkynnt að málmleitartæki verða tekin niður þar. Forsætisráðuneyti Ísrael segir að náið samstarf ríkjanna hafi skipt sköpum til að leysa deiluna.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Árás gerð á sendiráð Ísrael í Jórdaníu Einn er talinn látinn og annar er alvarlega slasaður. 23. júlí 2017 20:36 Ísrael herðir umdeildar öryggisráðstafanir Palestínumenn eru æfir vegna hertrar gæslu við einn helgasta stað múslima. Segja brotið á mannréttindum sínum. Málmleitarhliðum var komið upp vegna skotárásar á staðnum. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna tekur málið fyrir í dag. 24. júlí 2017 07:00 Þrír Ísraelar stungnir til bana á Vesturbakkanum Talið er að um hefndarárás hafi verið að ræða. 22. júlí 2017 11:13 Mest lesið Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Erlent Fleiri fréttir Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Sjá meira
Árás gerð á sendiráð Ísrael í Jórdaníu Einn er talinn látinn og annar er alvarlega slasaður. 23. júlí 2017 20:36
Ísrael herðir umdeildar öryggisráðstafanir Palestínumenn eru æfir vegna hertrar gæslu við einn helgasta stað múslima. Segja brotið á mannréttindum sínum. Málmleitarhliðum var komið upp vegna skotárásar á staðnum. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna tekur málið fyrir í dag. 24. júlí 2017 07:00
Þrír Ísraelar stungnir til bana á Vesturbakkanum Talið er að um hefndarárás hafi verið að ræða. 22. júlí 2017 11:13