Geimfarar Chanel: Cara og Lily-Rose Ritstjórn skrifar 28. júlí 2017 12:45 Glamour/Skjáskot Það má segja að geimurinn sé aðal málið samkvæmt stærstu tískuhúsunum, en geimfarar er nýjasta þema auglýsingaherferðar Chanel. Fyrirsæturnar Cara Delevingne og Lily-Rose Depp, dóttir Johnny Depp, eru andlit herferðarinnar. Silfurlitaðir fylgihlutir og risastórar töskur er eitthvað sem við munum sjá mikið af í haust samkvæmt Chanel. Karl Lagerfeld, listrænn stjórnandi Chanel, tók myndirnar. Mest lesið Dansað með Stellu McCartney Glamour Keeping up with the Kardashians í tímabundna pásu Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Beyoncé gagnrýnd fyrir eitt rauðvínsglas Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour
Það má segja að geimurinn sé aðal málið samkvæmt stærstu tískuhúsunum, en geimfarar er nýjasta þema auglýsingaherferðar Chanel. Fyrirsæturnar Cara Delevingne og Lily-Rose Depp, dóttir Johnny Depp, eru andlit herferðarinnar. Silfurlitaðir fylgihlutir og risastórar töskur er eitthvað sem við munum sjá mikið af í haust samkvæmt Chanel. Karl Lagerfeld, listrænn stjórnandi Chanel, tók myndirnar.
Mest lesið Dansað með Stellu McCartney Glamour Keeping up with the Kardashians í tímabundna pásu Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Beyoncé gagnrýnd fyrir eitt rauðvínsglas Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour