Geimfarar Chanel: Cara og Lily-Rose Ritstjórn skrifar 28. júlí 2017 12:45 Glamour/Skjáskot Það má segja að geimurinn sé aðal málið samkvæmt stærstu tískuhúsunum, en geimfarar er nýjasta þema auglýsingaherferðar Chanel. Fyrirsæturnar Cara Delevingne og Lily-Rose Depp, dóttir Johnny Depp, eru andlit herferðarinnar. Silfurlitaðir fylgihlutir og risastórar töskur er eitthvað sem við munum sjá mikið af í haust samkvæmt Chanel. Karl Lagerfeld, listrænn stjórnandi Chanel, tók myndirnar. Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Gallabuxurnar - er eitthvað að þeim en ekki þér? Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour
Það má segja að geimurinn sé aðal málið samkvæmt stærstu tískuhúsunum, en geimfarar er nýjasta þema auglýsingaherferðar Chanel. Fyrirsæturnar Cara Delevingne og Lily-Rose Depp, dóttir Johnny Depp, eru andlit herferðarinnar. Silfurlitaðir fylgihlutir og risastórar töskur er eitthvað sem við munum sjá mikið af í haust samkvæmt Chanel. Karl Lagerfeld, listrænn stjórnandi Chanel, tók myndirnar.
Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Gallabuxurnar - er eitthvað að þeim en ekki þér? Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour