Götustíllinn á hátískuvikunni Ritstjórn skrifar 11. júlí 2017 09:45 Glamour/Getty Eitt það skemmtilegasta við tískuvikurnar er að sjá hvernig gestir hátíðarinnar klæða sig. Á hátískuvikunni í París var greinilega mjög gott veður og klæddi fólk sig eftir því. Kannski við fáum einhverjar hugmyndir fyrst sólin hefur loksins látið sjá sig í Reykjavík. Gallabuxur eru greinilega aðal málið og getið þið séð meira um það í næsta Glamour-blaði. Mest lesið Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Strákarnir okkar lesa líka Glamour Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Grófa flísefnið í aðalhlutverki Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour
Eitt það skemmtilegasta við tískuvikurnar er að sjá hvernig gestir hátíðarinnar klæða sig. Á hátískuvikunni í París var greinilega mjög gott veður og klæddi fólk sig eftir því. Kannski við fáum einhverjar hugmyndir fyrst sólin hefur loksins látið sjá sig í Reykjavík. Gallabuxur eru greinilega aðal málið og getið þið séð meira um það í næsta Glamour-blaði.
Mest lesið Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Strákarnir okkar lesa líka Glamour Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Grófa flísefnið í aðalhlutverki Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour