Götustíllinn á hátískuvikunni Ritstjórn skrifar 11. júlí 2017 09:45 Glamour/Getty Eitt það skemmtilegasta við tískuvikurnar er að sjá hvernig gestir hátíðarinnar klæða sig. Á hátískuvikunni í París var greinilega mjög gott veður og klæddi fólk sig eftir því. Kannski við fáum einhverjar hugmyndir fyrst sólin hefur loksins látið sjá sig í Reykjavík. Gallabuxur eru greinilega aðal málið og getið þið séð meira um það í næsta Glamour-blaði. Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Stjörnurnar skína skært í Cannes Glamour Smæstu húðflúrin í Hollywood Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Breska prinsessan framan á Vogue Glamour Förðunarstrákarnir á Youtube Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Hrekkjavöku hugmyndir frá tískupöllunum Glamour Stóra litablað Glamour er komið út Glamour Innblástur Off White frá Díönu prinsessu Glamour
Eitt það skemmtilegasta við tískuvikurnar er að sjá hvernig gestir hátíðarinnar klæða sig. Á hátískuvikunni í París var greinilega mjög gott veður og klæddi fólk sig eftir því. Kannski við fáum einhverjar hugmyndir fyrst sólin hefur loksins látið sjá sig í Reykjavík. Gallabuxur eru greinilega aðal málið og getið þið séð meira um það í næsta Glamour-blaði.
Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Stjörnurnar skína skært í Cannes Glamour Smæstu húðflúrin í Hollywood Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Breska prinsessan framan á Vogue Glamour Förðunarstrákarnir á Youtube Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Hrekkjavöku hugmyndir frá tískupöllunum Glamour Stóra litablað Glamour er komið út Glamour Innblástur Off White frá Díönu prinsessu Glamour