Hafdís Huld sendir frá sér nýtt myndband Kristín Ólafsdóttir skrifar 12. júlí 2017 10:29 Hugmyndin að myndbandinu er byggð á sögu um konu sem þurfti að leggja í langferð til að komast á dansleik með jafnöldrum sínum. Vísir/Skjáskot Söngkonan Hafdís Huld frumsýndi á mánudag nýtt myndband við lag sitt Take Me Dancing. Lagið er fyrsta smáskífan af fjórðu sólóplötu söngkonunnar sem kemur út í lok mánaðarins. Myndbandið við Take Me Dancing var frumsýnt á vefsíðu breska tímaritsins Fame Magazine á mánudag. Myndbandið er tekið upp í Mosfellsdalnum og leikstjóri er Alisdair Wright. „Hugmyndin að myndbandinu er byggð á sögu konu sem ólst upp á Vestfjörðum og þurfti alveg fram til 1960 að leggja í langa göngu yfir óbyggðir til þess að komast á dansleik og hitta jafnaldra sína,“ segir Hafdís. Lagið er fyrsta smáskífan af fjórðu sólóplötu Hafdísar Huldar, Dare to Dream Small, sem kemur út hjá Redgrape Music þann 28. júlí næstkomandi.Myndbandið lagsins Take Me Dancing má horfa á hér að neðan. Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Söngkonan Hafdís Huld frumsýndi á mánudag nýtt myndband við lag sitt Take Me Dancing. Lagið er fyrsta smáskífan af fjórðu sólóplötu söngkonunnar sem kemur út í lok mánaðarins. Myndbandið við Take Me Dancing var frumsýnt á vefsíðu breska tímaritsins Fame Magazine á mánudag. Myndbandið er tekið upp í Mosfellsdalnum og leikstjóri er Alisdair Wright. „Hugmyndin að myndbandinu er byggð á sögu konu sem ólst upp á Vestfjörðum og þurfti alveg fram til 1960 að leggja í langa göngu yfir óbyggðir til þess að komast á dansleik og hitta jafnaldra sína,“ segir Hafdís. Lagið er fyrsta smáskífan af fjórðu sólóplötu Hafdísar Huldar, Dare to Dream Small, sem kemur út hjá Redgrape Music þann 28. júlí næstkomandi.Myndbandið lagsins Take Me Dancing má horfa á hér að neðan.
Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira