Hafdís Huld sendir frá sér nýtt myndband Kristín Ólafsdóttir skrifar 12. júlí 2017 10:29 Hugmyndin að myndbandinu er byggð á sögu um konu sem þurfti að leggja í langferð til að komast á dansleik með jafnöldrum sínum. Vísir/Skjáskot Söngkonan Hafdís Huld frumsýndi á mánudag nýtt myndband við lag sitt Take Me Dancing. Lagið er fyrsta smáskífan af fjórðu sólóplötu söngkonunnar sem kemur út í lok mánaðarins. Myndbandið við Take Me Dancing var frumsýnt á vefsíðu breska tímaritsins Fame Magazine á mánudag. Myndbandið er tekið upp í Mosfellsdalnum og leikstjóri er Alisdair Wright. „Hugmyndin að myndbandinu er byggð á sögu konu sem ólst upp á Vestfjörðum og þurfti alveg fram til 1960 að leggja í langa göngu yfir óbyggðir til þess að komast á dansleik og hitta jafnaldra sína,“ segir Hafdís. Lagið er fyrsta smáskífan af fjórðu sólóplötu Hafdísar Huldar, Dare to Dream Small, sem kemur út hjá Redgrape Music þann 28. júlí næstkomandi.Myndbandið lagsins Take Me Dancing má horfa á hér að neðan. Mest lesið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Hálft ár af hári Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Lúmsk einkenni D-vítamínskorts Heilsuvísir Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Söngkonan Hafdís Huld frumsýndi á mánudag nýtt myndband við lag sitt Take Me Dancing. Lagið er fyrsta smáskífan af fjórðu sólóplötu söngkonunnar sem kemur út í lok mánaðarins. Myndbandið við Take Me Dancing var frumsýnt á vefsíðu breska tímaritsins Fame Magazine á mánudag. Myndbandið er tekið upp í Mosfellsdalnum og leikstjóri er Alisdair Wright. „Hugmyndin að myndbandinu er byggð á sögu konu sem ólst upp á Vestfjörðum og þurfti alveg fram til 1960 að leggja í langa göngu yfir óbyggðir til þess að komast á dansleik og hitta jafnaldra sína,“ segir Hafdís. Lagið er fyrsta smáskífan af fjórðu sólóplötu Hafdísar Huldar, Dare to Dream Small, sem kemur út hjá Redgrape Music þann 28. júlí næstkomandi.Myndbandið lagsins Take Me Dancing má horfa á hér að neðan.
Mest lesið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Hálft ár af hári Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Lúmsk einkenni D-vítamínskorts Heilsuvísir Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira