Tískan í stúkunni á Wimbledon Guðný Hrönn skrifar 12. júlí 2017 15:30 Kate Middleton klæddist doppóttum kjól frá Dolce & Gabbana. Vísir/Getty Wimbledon-mótið í tennis stendur þessa stundina yfir í Lundúnum og af því tilefni flykkist fólk á völlinn til að fylgjast með tennisstjörnum keppa, hvort sem það hefur áhuga á íþróttinni eða ekki. Og stjörnurnar nýta áhorfendastúkuna gjarnan sem tískupall og mæta í sínu fínasta pússi eins og sjá má á meðfylgjandi myndum hér fyrir neðan.David Beckham var flottur á því í jakka frá Polo Ralph Lauren.Fyrirsætan Poppy Delevingne klæddist stílhreinum bleiserjakka úr kasmírull og var með tösku með hlébarðamynstri. Jakkinn er úr smiðju Ralphs Lauren.Anna Wintour lætur sig ekki vanta á Wimbledon enda er hún hrifin af tennis.Söngkonan Ellie Goulding mætti í afar flottum ljósbláum kjól frá Gucci.Pippa Middleton var glæsileg í fölbleikum blúndukjól frá merkinu Self-Portrait. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Wimbledon-mótið í tennis stendur þessa stundina yfir í Lundúnum og af því tilefni flykkist fólk á völlinn til að fylgjast með tennisstjörnum keppa, hvort sem það hefur áhuga á íþróttinni eða ekki. Og stjörnurnar nýta áhorfendastúkuna gjarnan sem tískupall og mæta í sínu fínasta pússi eins og sjá má á meðfylgjandi myndum hér fyrir neðan.David Beckham var flottur á því í jakka frá Polo Ralph Lauren.Fyrirsætan Poppy Delevingne klæddist stílhreinum bleiserjakka úr kasmírull og var með tösku með hlébarðamynstri. Jakkinn er úr smiðju Ralphs Lauren.Anna Wintour lætur sig ekki vanta á Wimbledon enda er hún hrifin af tennis.Söngkonan Ellie Goulding mætti í afar flottum ljósbláum kjól frá Gucci.Pippa Middleton var glæsileg í fölbleikum blúndukjól frá merkinu Self-Portrait.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira