Alexander McQueen herferð tekin á Íslandi Ritstjórn skrifar 13. júlí 2017 20:00 Glamour/Skjáskot Það virðist sem Ísland sé ennþá í tísku, en haust-og vetrarherferð Alexander McQueen var tekin upp hér á landi. Myndirnar eru fallegar en tilfinningaþrungnar, og vildi ljósmyndarinn ná fram andstæðum í náttúrunni og endalausri birtu. ,,Ísland hefur bæði rómantíkina og grófleikann," segir á heimasíðu Alexander McQueen. Myndband herferðarinnar fylgir fréttinni. Mest lesið Stelpurnar okkar til Hollands í dag Glamour „Myndir þú spyrja karlmann að þessu?“ Glamour Stjörnustríðsinnblástur hjá Chanel Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Óunnar sjálfsmyndir - #BreakYourSelfie Glamour Glamour eftirlæti: Hystory eftir Kristínu Eiríksdóttur Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: Rómantík Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Ertu drusla? Glamour „Þetta snýst ekki bara um mig, heldur okkur öll“ Glamour
Það virðist sem Ísland sé ennþá í tísku, en haust-og vetrarherferð Alexander McQueen var tekin upp hér á landi. Myndirnar eru fallegar en tilfinningaþrungnar, og vildi ljósmyndarinn ná fram andstæðum í náttúrunni og endalausri birtu. ,,Ísland hefur bæði rómantíkina og grófleikann," segir á heimasíðu Alexander McQueen. Myndband herferðarinnar fylgir fréttinni.
Mest lesið Stelpurnar okkar til Hollands í dag Glamour „Myndir þú spyrja karlmann að þessu?“ Glamour Stjörnustríðsinnblástur hjá Chanel Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Óunnar sjálfsmyndir - #BreakYourSelfie Glamour Glamour eftirlæti: Hystory eftir Kristínu Eiríksdóttur Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: Rómantík Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Ertu drusla? Glamour „Þetta snýst ekki bara um mig, heldur okkur öll“ Glamour