Alexander McQueen herferð tekin á Íslandi Ritstjórn skrifar 13. júlí 2017 20:00 Glamour/Skjáskot Það virðist sem Ísland sé ennþá í tísku, en haust-og vetrarherferð Alexander McQueen var tekin upp hér á landi. Myndirnar eru fallegar en tilfinningaþrungnar, og vildi ljósmyndarinn ná fram andstæðum í náttúrunni og endalausri birtu. ,,Ísland hefur bæði rómantíkina og grófleikann," segir á heimasíðu Alexander McQueen. Myndband herferðarinnar fylgir fréttinni. Mest lesið Phoebe Philo kveður Céline Glamour 7 ára með hálfa milljón fylgjenda á Instagram Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour David Beckham gerir húðvörur fyrir karlmenn Glamour Fjölbreytileikinn allsráðandi hjá H&M Glamour Þessi snillingur er 45 ára í dag Glamour Bloggarar fögnuðu nýju ári með nýju útliti Glamour Gigi Hadid fetar í fótspor systur sinnar Glamour Bannaði Lancôme að nota Photoshop Glamour Skrautlegt þjóðhátíðarpartý Taylor Swift Glamour
Það virðist sem Ísland sé ennþá í tísku, en haust-og vetrarherferð Alexander McQueen var tekin upp hér á landi. Myndirnar eru fallegar en tilfinningaþrungnar, og vildi ljósmyndarinn ná fram andstæðum í náttúrunni og endalausri birtu. ,,Ísland hefur bæði rómantíkina og grófleikann," segir á heimasíðu Alexander McQueen. Myndband herferðarinnar fylgir fréttinni.
Mest lesið Phoebe Philo kveður Céline Glamour 7 ára með hálfa milljón fylgjenda á Instagram Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour David Beckham gerir húðvörur fyrir karlmenn Glamour Fjölbreytileikinn allsráðandi hjá H&M Glamour Þessi snillingur er 45 ára í dag Glamour Bloggarar fögnuðu nýju ári með nýju útliti Glamour Gigi Hadid fetar í fótspor systur sinnar Glamour Bannaði Lancôme að nota Photoshop Glamour Skrautlegt þjóðhátíðarpartý Taylor Swift Glamour