Alexander McQueen herferð tekin á Íslandi Ritstjórn skrifar 13. júlí 2017 20:00 Glamour/Skjáskot Það virðist sem Ísland sé ennþá í tísku, en haust-og vetrarherferð Alexander McQueen var tekin upp hér á landi. Myndirnar eru fallegar en tilfinningaþrungnar, og vildi ljósmyndarinn ná fram andstæðum í náttúrunni og endalausri birtu. ,,Ísland hefur bæði rómantíkina og grófleikann," segir á heimasíðu Alexander McQueen. Myndband herferðarinnar fylgir fréttinni. Mest lesið Stjörnurnar skína skært í Cannes Glamour Smæstu húðflúrin í Hollywood Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Breska prinsessan framan á Vogue Glamour Förðunarstrákarnir á Youtube Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Er Harry Styles innblástur að línu Gucci? Glamour Hagsmunir náttúrunnar í fyrirrúmi Glamour Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour
Það virðist sem Ísland sé ennþá í tísku, en haust-og vetrarherferð Alexander McQueen var tekin upp hér á landi. Myndirnar eru fallegar en tilfinningaþrungnar, og vildi ljósmyndarinn ná fram andstæðum í náttúrunni og endalausri birtu. ,,Ísland hefur bæði rómantíkina og grófleikann," segir á heimasíðu Alexander McQueen. Myndband herferðarinnar fylgir fréttinni.
Mest lesið Stjörnurnar skína skært í Cannes Glamour Smæstu húðflúrin í Hollywood Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Breska prinsessan framan á Vogue Glamour Förðunarstrákarnir á Youtube Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Er Harry Styles innblástur að línu Gucci? Glamour Hagsmunir náttúrunnar í fyrirrúmi Glamour Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour