Alexander McQueen herferð tekin á Íslandi Ritstjórn skrifar 13. júlí 2017 20:00 Glamour/Skjáskot Það virðist sem Ísland sé ennþá í tísku, en haust-og vetrarherferð Alexander McQueen var tekin upp hér á landi. Myndirnar eru fallegar en tilfinningaþrungnar, og vildi ljósmyndarinn ná fram andstæðum í náttúrunni og endalausri birtu. ,,Ísland hefur bæði rómantíkina og grófleikann," segir á heimasíðu Alexander McQueen. Myndband herferðarinnar fylgir fréttinni. Mest lesið Dóttir Cindy Crawford er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour Stelpurnar okkar til Hollands í dag Glamour Þrjú flott dress á þriðjudegi Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Balmain og HM í samstarf Glamour Sigurvegari hönnunarverðlauna H&M einblínir á umhverfisvænar flíkur Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Þetta verða trendin 2018 samkvæmt Pinterest Glamour
Það virðist sem Ísland sé ennþá í tísku, en haust-og vetrarherferð Alexander McQueen var tekin upp hér á landi. Myndirnar eru fallegar en tilfinningaþrungnar, og vildi ljósmyndarinn ná fram andstæðum í náttúrunni og endalausri birtu. ,,Ísland hefur bæði rómantíkina og grófleikann," segir á heimasíðu Alexander McQueen. Myndband herferðarinnar fylgir fréttinni.
Mest lesið Dóttir Cindy Crawford er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour Stelpurnar okkar til Hollands í dag Glamour Þrjú flott dress á þriðjudegi Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Balmain og HM í samstarf Glamour Sigurvegari hönnunarverðlauna H&M einblínir á umhverfisvænar flíkur Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Þetta verða trendin 2018 samkvæmt Pinterest Glamour