Trump gagnrýndur fyrir óviðeigandi ummæli við forsetafrú Frakklands Samúel Karl Ólason skrifar 14. júlí 2017 10:00 Donald Trump, Emmanuel Macron, Melania Trump og Brigitte Macron. Vísir/AFP Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur verið gagnrýndur fyrir ummæli sín varðandi Brigitte Macron, forsetafrú Frakklands. Hinn 71 árs gamli forseti, sem hefur margsinnis verið gagnrýndur fyrir ummæli sín um útlit kvenna, virtist steinhissa á því að forsetafrúin væri í góðu formi. „Þú ert í svo góðu formi,“ sagði Trump eftir að hafa starað á forsetafrúnna í nokkrar sekúndur og sneri sér svo að forsetanum. „Hún er í svo góðu líkamlegu formi. Falleg.“ Þessi ummæli hafa verið harðlega gagnrýnd á samfélagsmiðlum, samkvæmt frétt Guardian. Skömmu áður, þegar Trump hitti frú Macron, hafði handaband þeirra einnig vakið athygli og þá sérstaklega hvernig forsetinn kippti í höndina á henni.Trump er nú staddur í sinni fyrstu opinberu heimsókn til Frakklands, þar sem hann tók þátt í hátíðarhöldum í París fyrr í dag. Frakkar halda upp á Bastilludaginn, upphafs frönsku byltingarinnar, og einnig eru hundrað ár liðin frá því að Bandaríkin hófu þátttöku sína í fyrri heimstyrjöldinni. Sjá má útsendingu frá hátíðarhöldunum hér að neðan. Donald Trump Mest lesið Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Erlent Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Innlent „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Innlent Óbreytt ástand kemur ekki til greina Innlent Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Innlent Fimm keyptu gám sem er ekki til Innlent Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Innlent Tvær konur sluppu úr brennandi bíl Innlent Fleiri fréttir Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur verið gagnrýndur fyrir ummæli sín varðandi Brigitte Macron, forsetafrú Frakklands. Hinn 71 árs gamli forseti, sem hefur margsinnis verið gagnrýndur fyrir ummæli sín um útlit kvenna, virtist steinhissa á því að forsetafrúin væri í góðu formi. „Þú ert í svo góðu formi,“ sagði Trump eftir að hafa starað á forsetafrúnna í nokkrar sekúndur og sneri sér svo að forsetanum. „Hún er í svo góðu líkamlegu formi. Falleg.“ Þessi ummæli hafa verið harðlega gagnrýnd á samfélagsmiðlum, samkvæmt frétt Guardian. Skömmu áður, þegar Trump hitti frú Macron, hafði handaband þeirra einnig vakið athygli og þá sérstaklega hvernig forsetinn kippti í höndina á henni.Trump er nú staddur í sinni fyrstu opinberu heimsókn til Frakklands, þar sem hann tók þátt í hátíðarhöldum í París fyrr í dag. Frakkar halda upp á Bastilludaginn, upphafs frönsku byltingarinnar, og einnig eru hundrað ár liðin frá því að Bandaríkin hófu þátttöku sína í fyrri heimstyrjöldinni. Sjá má útsendingu frá hátíðarhöldunum hér að neðan.
Donald Trump Mest lesið Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Erlent Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Innlent „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Innlent Óbreytt ástand kemur ekki til greina Innlent Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Innlent Fimm keyptu gám sem er ekki til Innlent Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Innlent Tvær konur sluppu úr brennandi bíl Innlent Fleiri fréttir Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Sjá meira