Það sáust á tár á hvörmum stelpnanna okkar eftir að þær sáu þetta myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júlí 2017 19:00 Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta kvaddi klakkann í dag og flugu til Hollands þar sem þær spila sinn fyrsta leik á EM kvenna á þriðjudaginn kemur. Það var sérstök kveðjuathöfn í Leifsstöð sem var í beinni hér á Vísi en stelpurnar fengu frábærar móttökur í flugstöðinni og úr varð mjög skemmtileg stund. Áður en þær gengu um borð í vélina þá var spilað magnað myndband fyrir íslenska liðið þar sem þær fengu hverja kveðjuna á fætur annarri. Það var mikið hlegið og stelpurnar höfðu mjög gaman af en það mátti líka sjá tár á hvörmum stelpnanna okkar á meðan myndbandið var sýnt. Þarna voru bæði fjölskyldur og vinir stelpnanna að senda þeim kveðjur sem og öflugir íþróttamenn eins og spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir, bardagamaðurinn Gunnar Nelson, landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson og körfuboltakonan Helena Sverrisdóttir svo einhver séu nefnd. Ekki má heldur gleyma Ólafi Stefánssyni en líklega voru það vinkonur Fanndísar Friðriksdóttur sem stálu senunni en þær hlakka til að fylgjast með sinni konu á HM. Icelandair gerði myndbandið og er líka búið að setja síðu í loftið þar sem hægt er að hvetja stelpurnar okkar áfram. Það er enn hægt að senda stelpunum kveðju með því að setja myndband inn á síðuna sem má nálgast hér. Myndbandið sem stelpurnar horfðu áður en þær fóru af stað út í flugvél má sjá hér fyrir neðan. EM 2017 í Hollandi Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Körfubolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd - Burnley | Heldur volæðið áfram? Í beinni: Tottenham - Bournemouth | Halda Spurs fluginu áfram? Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Í beinni: FHL - Stjarnan | Tekst að fylgja eftir fyrsta sigrinum? Langþráður leikur Bryndísar Örnu Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta kvaddi klakkann í dag og flugu til Hollands þar sem þær spila sinn fyrsta leik á EM kvenna á þriðjudaginn kemur. Það var sérstök kveðjuathöfn í Leifsstöð sem var í beinni hér á Vísi en stelpurnar fengu frábærar móttökur í flugstöðinni og úr varð mjög skemmtileg stund. Áður en þær gengu um borð í vélina þá var spilað magnað myndband fyrir íslenska liðið þar sem þær fengu hverja kveðjuna á fætur annarri. Það var mikið hlegið og stelpurnar höfðu mjög gaman af en það mátti líka sjá tár á hvörmum stelpnanna okkar á meðan myndbandið var sýnt. Þarna voru bæði fjölskyldur og vinir stelpnanna að senda þeim kveðjur sem og öflugir íþróttamenn eins og spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir, bardagamaðurinn Gunnar Nelson, landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson og körfuboltakonan Helena Sverrisdóttir svo einhver séu nefnd. Ekki má heldur gleyma Ólafi Stefánssyni en líklega voru það vinkonur Fanndísar Friðriksdóttur sem stálu senunni en þær hlakka til að fylgjast með sinni konu á HM. Icelandair gerði myndbandið og er líka búið að setja síðu í loftið þar sem hægt er að hvetja stelpurnar okkar áfram. Það er enn hægt að senda stelpunum kveðju með því að setja myndband inn á síðuna sem má nálgast hér. Myndbandið sem stelpurnar horfðu áður en þær fóru af stað út í flugvél má sjá hér fyrir neðan.
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Körfubolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd - Burnley | Heldur volæðið áfram? Í beinni: Tottenham - Bournemouth | Halda Spurs fluginu áfram? Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Í beinni: FHL - Stjarnan | Tekst að fylgja eftir fyrsta sigrinum? Langþráður leikur Bryndísar Örnu Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Sjá meira