Frekari útvötnun ferðabanns Trump fyrir Hæstarétt Kjartan Kjartansson skrifar 15. júlí 2017 09:25 Ferðabann Trump gegn múslimalöndum hefur verið umdeilt í Bandaríkjunum og víða um heim. Vísir/AFP Ríkisstjórn Donalds Trump hefur vísað úrskurði alríkisdómara á Havaí sem útvatnaði ferðabann forsetans gegn múslimum enn frekar til Hæstaréttar Bandaríkjanna. Hæstiréttur heimilaði að takmörkuð útgáfa ferðabannsins tæki gildi eftir að alríkisdómarar höfðu sett lögbann á það eftir að það var fyrst gefið út eftir embættistöku Trump. Skilyrðið var að þeir sem vildu koma frá sex múslimalöndum þyrftu að hafa „raunveruleg“ tengsl við Bandaríkin. Ríkisstjórn hans gaf þá út vinnureglur um hverjum skyldi heimilt að ferðast til Bandaríkjanna. Samkvæmt þeim töldust ömmur og afar, barnabörn, mágar og mágkonur, frændar og frænkur ekki hafa „raunveruleg“ tengsl við ættingja sína í Bandaríkjunum.Felldi úr gildi skilgreiningu ríkisstjórnarinnarAlríkisdómari á Havaí breytti þessum lista hins vegar með úrskurði sínum fyrr í vikunni og lét hann nái yfir fyrrnefnd fjölskyldutengsl. Hann bannaði ríkisstjórninni einnig að útiloka flóttamenn sem hafi fengið formlegt vilyrði og loforð frá stofnun um hæli í Bandaríkjunum, að því er segir í frétt The Guardian. Það mun nú koma til kasta Hæstaréttar að skera úr um hvort að skilgreining ríkisstjórnarinnar á því hver teljist hafa raunveruleg tengsl við Bandaríkin hafi verið í samræmi við lög og reglur. Ferðabannið nær til borgara Sýrlands, Súdan, Sómalíu, Líbíu, Írans og Jemen. Múslimar eru í meirihluta í öllum ríkjunum sex. Donald Trump Tengdar fréttir Hluti ferðabanns Trump tekur gildi Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur numið lögbann á hluta svokallaðs ferðabanns Donald Trump Bandaríkjanna úr gildi. 26. júní 2017 15:13 Ferðabann Trump gegn múslimalöndum tekur gildi Borgarar sex landa þar sem meirihluti íbúa er múslimar geta aðeins komið til Bandaríkjanna ef þeir hafa "náin tengsl“ við landið frá og með miðnætti. Þá tekur ferðabann Donalds Trump gildi að hluta til eftir að Hæstiréttur Bandaríkjanna aflétti lögbanni á hluta þess á mánudag. 29. júní 2017 11:28 Mest lesið Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Innlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Erlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent Fleiri fréttir Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Bein útsending: Mikil fagnaðarlæti í Palestínu og Ísrael Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Sjá meira
Ríkisstjórn Donalds Trump hefur vísað úrskurði alríkisdómara á Havaí sem útvatnaði ferðabann forsetans gegn múslimum enn frekar til Hæstaréttar Bandaríkjanna. Hæstiréttur heimilaði að takmörkuð útgáfa ferðabannsins tæki gildi eftir að alríkisdómarar höfðu sett lögbann á það eftir að það var fyrst gefið út eftir embættistöku Trump. Skilyrðið var að þeir sem vildu koma frá sex múslimalöndum þyrftu að hafa „raunveruleg“ tengsl við Bandaríkin. Ríkisstjórn hans gaf þá út vinnureglur um hverjum skyldi heimilt að ferðast til Bandaríkjanna. Samkvæmt þeim töldust ömmur og afar, barnabörn, mágar og mágkonur, frændar og frænkur ekki hafa „raunveruleg“ tengsl við ættingja sína í Bandaríkjunum.Felldi úr gildi skilgreiningu ríkisstjórnarinnarAlríkisdómari á Havaí breytti þessum lista hins vegar með úrskurði sínum fyrr í vikunni og lét hann nái yfir fyrrnefnd fjölskyldutengsl. Hann bannaði ríkisstjórninni einnig að útiloka flóttamenn sem hafi fengið formlegt vilyrði og loforð frá stofnun um hæli í Bandaríkjunum, að því er segir í frétt The Guardian. Það mun nú koma til kasta Hæstaréttar að skera úr um hvort að skilgreining ríkisstjórnarinnar á því hver teljist hafa raunveruleg tengsl við Bandaríkin hafi verið í samræmi við lög og reglur. Ferðabannið nær til borgara Sýrlands, Súdan, Sómalíu, Líbíu, Írans og Jemen. Múslimar eru í meirihluta í öllum ríkjunum sex.
Donald Trump Tengdar fréttir Hluti ferðabanns Trump tekur gildi Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur numið lögbann á hluta svokallaðs ferðabanns Donald Trump Bandaríkjanna úr gildi. 26. júní 2017 15:13 Ferðabann Trump gegn múslimalöndum tekur gildi Borgarar sex landa þar sem meirihluti íbúa er múslimar geta aðeins komið til Bandaríkjanna ef þeir hafa "náin tengsl“ við landið frá og með miðnætti. Þá tekur ferðabann Donalds Trump gildi að hluta til eftir að Hæstiréttur Bandaríkjanna aflétti lögbanni á hluta þess á mánudag. 29. júní 2017 11:28 Mest lesið Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Innlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Erlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent Fleiri fréttir Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Bein útsending: Mikil fagnaðarlæti í Palestínu og Ísrael Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Sjá meira
Hluti ferðabanns Trump tekur gildi Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur numið lögbann á hluta svokallaðs ferðabanns Donald Trump Bandaríkjanna úr gildi. 26. júní 2017 15:13
Ferðabann Trump gegn múslimalöndum tekur gildi Borgarar sex landa þar sem meirihluti íbúa er múslimar geta aðeins komið til Bandaríkjanna ef þeir hafa "náin tengsl“ við landið frá og með miðnætti. Þá tekur ferðabann Donalds Trump gildi að hluta til eftir að Hæstiréttur Bandaríkjanna aflétti lögbanni á hluta þess á mánudag. 29. júní 2017 11:28