Íslandsmeistaraefni, foreldrar og Heimir Hallgríms biðu saman eftir töskum Kolbeinn Tumi Daðason í Hollandi skrifar 17. júlí 2017 07:30 Leikmenn Þórs/KA voru í banastuði á Schippol og ætla að nýta tímann í Hollandi vel til æfinga. Vísir/Kolbeinn Tumi Íslendingar eru byrjaðir að streyma til Hollands þar sem okkar konur mæta Frökkum í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í knattspyrnu á þriðjudagskvöld. Undirritaður var í annarri af tveimur flugvélum Icelandair sem flugu utan til Amsterdam snemma morguns í gær. Töskurnar létu bíða eftir sér á Schippol flugvellinum í Amsterdam og gafst þá tækifæri til að líta í kringum sig á þá Íslendinga sem voru með í för. Þar mátti meðal annars sjá leikmenn og þjálfara Þórs/KA, toppliðs Pepsi-deildar kvenna, sem verða í æfingabúðum í Hollandi næstu vikuna. Leikmenn 3. flokks Víkings voru mættar en þær eru sömuleiðis á leiðinni í æfingaferð og ætla um leið að sjá tvo fyrstu leiki Íslands á EM. Foreldrar og fjölskyldur voru hér og þar. Foreldrar landsliðsfyrirliðans Söru Bjarkar Gunnarsdóttur og miðvarðarins Glódísar Perlu Viggósdóttur voru á svæðinu. Þá voru þjálfararnir Heimir Hallgrímsson og Arnar Bill Gunnarsson mættir, eldhressir, en þeir aðstoða Freyr Alexandersson á Evrópumótinu. Myndir frá Schippol flugvelli í morgun má sjá hér að neðan. Reiknað er með því að um 3000 Íslendingar verði á hverjum leik landsliðsins á Evrópumótinu og eiga stelpurnar því von á góðum stuðningi. Gunnar og Guðrún, foreldrar Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, eru öll vön þegar kemur að EM í fótbolta. Þetta er þriðja stórmótið sem þau fylgja Söru Björk.Vísir/Kolbeinn TumiVíkingsstelpurnar geymdu rauða og svarta búninginn í töskunni og klæddust gulum áberandi boltum með Víkingsmerkinu.Vísir/Kolbeinn TumiArnar Bill Gunnarsson og Heimir Hallgrímsson eru hluti af þjálfarateymi Íslands í Hollandi.Vísir/Kolbeinn TumiGlódís Perla á sannarlega sterkt bakland sem er mætt til Hollands.Vísir/Kolbeinn Tumi EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Stelpurnar okkar eiga möguleika á Evrópumeistaratitli en ekki mjög mikla Tölfræðifyrirtækið Gracenote hefur metið möguleika landsliðanna sem berjast um sigur á EM í Hollandi. 16. júlí 2017 16:00 Glódís Perla: Sara Björk gaf mér góð ráð Glódís Perla Viggósdóttir ræðir vistaskiptin til stærsta félagsins í Svíþjóð. 16. júlí 2017 19:00 Fanndís: Þessar nýju stelpur eru betri og tilbúnari en ég var Reynsluboltinn fékk mikið lof frá landsliðsþjálfaranum fyrir að hjálpa nýliðunum að fóta sig. 16. júlí 2017 19:15 Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Handbolti Fleiri fréttir Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Sjá meira
Íslendingar eru byrjaðir að streyma til Hollands þar sem okkar konur mæta Frökkum í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í knattspyrnu á þriðjudagskvöld. Undirritaður var í annarri af tveimur flugvélum Icelandair sem flugu utan til Amsterdam snemma morguns í gær. Töskurnar létu bíða eftir sér á Schippol flugvellinum í Amsterdam og gafst þá tækifæri til að líta í kringum sig á þá Íslendinga sem voru með í för. Þar mátti meðal annars sjá leikmenn og þjálfara Þórs/KA, toppliðs Pepsi-deildar kvenna, sem verða í æfingabúðum í Hollandi næstu vikuna. Leikmenn 3. flokks Víkings voru mættar en þær eru sömuleiðis á leiðinni í æfingaferð og ætla um leið að sjá tvo fyrstu leiki Íslands á EM. Foreldrar og fjölskyldur voru hér og þar. Foreldrar landsliðsfyrirliðans Söru Bjarkar Gunnarsdóttur og miðvarðarins Glódísar Perlu Viggósdóttur voru á svæðinu. Þá voru þjálfararnir Heimir Hallgrímsson og Arnar Bill Gunnarsson mættir, eldhressir, en þeir aðstoða Freyr Alexandersson á Evrópumótinu. Myndir frá Schippol flugvelli í morgun má sjá hér að neðan. Reiknað er með því að um 3000 Íslendingar verði á hverjum leik landsliðsins á Evrópumótinu og eiga stelpurnar því von á góðum stuðningi. Gunnar og Guðrún, foreldrar Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, eru öll vön þegar kemur að EM í fótbolta. Þetta er þriðja stórmótið sem þau fylgja Söru Björk.Vísir/Kolbeinn TumiVíkingsstelpurnar geymdu rauða og svarta búninginn í töskunni og klæddust gulum áberandi boltum með Víkingsmerkinu.Vísir/Kolbeinn TumiArnar Bill Gunnarsson og Heimir Hallgrímsson eru hluti af þjálfarateymi Íslands í Hollandi.Vísir/Kolbeinn TumiGlódís Perla á sannarlega sterkt bakland sem er mætt til Hollands.Vísir/Kolbeinn Tumi
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Stelpurnar okkar eiga möguleika á Evrópumeistaratitli en ekki mjög mikla Tölfræðifyrirtækið Gracenote hefur metið möguleika landsliðanna sem berjast um sigur á EM í Hollandi. 16. júlí 2017 16:00 Glódís Perla: Sara Björk gaf mér góð ráð Glódís Perla Viggósdóttir ræðir vistaskiptin til stærsta félagsins í Svíþjóð. 16. júlí 2017 19:00 Fanndís: Þessar nýju stelpur eru betri og tilbúnari en ég var Reynsluboltinn fékk mikið lof frá landsliðsþjálfaranum fyrir að hjálpa nýliðunum að fóta sig. 16. júlí 2017 19:15 Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Handbolti Fleiri fréttir Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Sjá meira
Stelpurnar okkar eiga möguleika á Evrópumeistaratitli en ekki mjög mikla Tölfræðifyrirtækið Gracenote hefur metið möguleika landsliðanna sem berjast um sigur á EM í Hollandi. 16. júlí 2017 16:00
Glódís Perla: Sara Björk gaf mér góð ráð Glódís Perla Viggósdóttir ræðir vistaskiptin til stærsta félagsins í Svíþjóð. 16. júlí 2017 19:00
Fanndís: Þessar nýju stelpur eru betri og tilbúnari en ég var Reynsluboltinn fékk mikið lof frá landsliðsþjálfaranum fyrir að hjálpa nýliðunum að fóta sig. 16. júlí 2017 19:15