Myndir frá svekkjandi tapi: Stelpurnar fundu fólkið sitt í stúkunni í Tilburg Tómas Þór Þórðarson í Tilburg skrifar 18. júlí 2017 22:45 Sara Björk Gunnarsdóttir og Anna Björk Kristjánsdóttir horfa upp í stúku eftir leik. vísir/vilhelm Stelpurnar okkar voru heldur betur svekktar með 1-0 tapið gegn Frakklandi í fyrsta leik liðsins á EM 2017 í kvöld. Eina markið kom úr vítaspyrnu á 85. mínútu sem stelpurnar voru verulega ósáttar með enda var brotið á Fanndísi Friðriksdóttur í fyrri hálfleik innan teigs. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á vellinum í Tilburg í dag og tók þessar glæsilegu myndir af stelpunum okkar og áhorfendum á leiknum.Umfjöllun um leikinn má lesa hér, einkunnir leikmanna eru hér og á EM-síðunni má finna allt efni kvöldsins.vísir/vilhelmvísir/vilhelm EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Ingibjörg: Er svo stolt af því að vera Íslendingur Ingibjörg Sigurðardóttir, hin ungi miðvörður íslenska liðsins, gaf ekkert eftir í baráttunni við hina reynslumiklu Eugénie Le Sommer í franska landsliðinu í kvöld. 18. júlí 2017 22:25 Sif: Ég trúði því ekki að hún væri að dæma víti Sif Atladóttir átti frábæran leik í miðri vörn íslenska liðsins og var að vonum svekkt eftir að Frakkarnir náðu að tryggja sér sigur úr ódýrri vítaspyrnu í lokin. Sif tók undir það að henni liði eins og hún hafi verið rænd í þessum leik. 18. júlí 2017 21:58 Dagný stóð við hliðina á samherja sínum sem fiskaði vítið: „Hún hatar ekkert leikaraskapinn“ Dagný Brynjarsdóttir sendi Amandine Henry tóninn í viðtali eftir leik en hún stóð við hliðina á íslensku landsliðskonunni. 18. júlí 2017 22:15 Sara Björk: "Ég er búin að jafna mig“ Fyrirliðinn gekk ótrúlega stolt en þó ótrúlega svekkt af velli í Tilburg í kvöld. 18. júlí 2017 22:12 Fjölmiðlarnir vitlausir í Hörpu og Ými eftir leik Harpa kippti sér lítið upp við áreiti blaðamanna eftir tapið gegn Frökkum. 18. júlí 2017 21:48 Fanndís: Næ því ekki hvernig hún dæmdi ekki víti í fyrri hálfleik Fanndís Friðriksdóttir var stolt en hundsvekkt eftir 0-1 tap gegn Frakklandi í kvöld en hún sagði að það eina sem hefði skilið liðin að væri eitt andskotans víti. 18. júlí 2017 22:24 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Sjá meira
Stelpurnar okkar voru heldur betur svekktar með 1-0 tapið gegn Frakklandi í fyrsta leik liðsins á EM 2017 í kvöld. Eina markið kom úr vítaspyrnu á 85. mínútu sem stelpurnar voru verulega ósáttar með enda var brotið á Fanndísi Friðriksdóttur í fyrri hálfleik innan teigs. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á vellinum í Tilburg í dag og tók þessar glæsilegu myndir af stelpunum okkar og áhorfendum á leiknum.Umfjöllun um leikinn má lesa hér, einkunnir leikmanna eru hér og á EM-síðunni má finna allt efni kvöldsins.vísir/vilhelmvísir/vilhelm
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Ingibjörg: Er svo stolt af því að vera Íslendingur Ingibjörg Sigurðardóttir, hin ungi miðvörður íslenska liðsins, gaf ekkert eftir í baráttunni við hina reynslumiklu Eugénie Le Sommer í franska landsliðinu í kvöld. 18. júlí 2017 22:25 Sif: Ég trúði því ekki að hún væri að dæma víti Sif Atladóttir átti frábæran leik í miðri vörn íslenska liðsins og var að vonum svekkt eftir að Frakkarnir náðu að tryggja sér sigur úr ódýrri vítaspyrnu í lokin. Sif tók undir það að henni liði eins og hún hafi verið rænd í þessum leik. 18. júlí 2017 21:58 Dagný stóð við hliðina á samherja sínum sem fiskaði vítið: „Hún hatar ekkert leikaraskapinn“ Dagný Brynjarsdóttir sendi Amandine Henry tóninn í viðtali eftir leik en hún stóð við hliðina á íslensku landsliðskonunni. 18. júlí 2017 22:15 Sara Björk: "Ég er búin að jafna mig“ Fyrirliðinn gekk ótrúlega stolt en þó ótrúlega svekkt af velli í Tilburg í kvöld. 18. júlí 2017 22:12 Fjölmiðlarnir vitlausir í Hörpu og Ými eftir leik Harpa kippti sér lítið upp við áreiti blaðamanna eftir tapið gegn Frökkum. 18. júlí 2017 21:48 Fanndís: Næ því ekki hvernig hún dæmdi ekki víti í fyrri hálfleik Fanndís Friðriksdóttir var stolt en hundsvekkt eftir 0-1 tap gegn Frakklandi í kvöld en hún sagði að það eina sem hefði skilið liðin að væri eitt andskotans víti. 18. júlí 2017 22:24 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Sjá meira
Ingibjörg: Er svo stolt af því að vera Íslendingur Ingibjörg Sigurðardóttir, hin ungi miðvörður íslenska liðsins, gaf ekkert eftir í baráttunni við hina reynslumiklu Eugénie Le Sommer í franska landsliðinu í kvöld. 18. júlí 2017 22:25
Sif: Ég trúði því ekki að hún væri að dæma víti Sif Atladóttir átti frábæran leik í miðri vörn íslenska liðsins og var að vonum svekkt eftir að Frakkarnir náðu að tryggja sér sigur úr ódýrri vítaspyrnu í lokin. Sif tók undir það að henni liði eins og hún hafi verið rænd í þessum leik. 18. júlí 2017 21:58
Dagný stóð við hliðina á samherja sínum sem fiskaði vítið: „Hún hatar ekkert leikaraskapinn“ Dagný Brynjarsdóttir sendi Amandine Henry tóninn í viðtali eftir leik en hún stóð við hliðina á íslensku landsliðskonunni. 18. júlí 2017 22:15
Sara Björk: "Ég er búin að jafna mig“ Fyrirliðinn gekk ótrúlega stolt en þó ótrúlega svekkt af velli í Tilburg í kvöld. 18. júlí 2017 22:12
Fjölmiðlarnir vitlausir í Hörpu og Ými eftir leik Harpa kippti sér lítið upp við áreiti blaðamanna eftir tapið gegn Frökkum. 18. júlí 2017 21:48
Fanndís: Næ því ekki hvernig hún dæmdi ekki víti í fyrri hálfleik Fanndís Friðriksdóttir var stolt en hundsvekkt eftir 0-1 tap gegn Frakklandi í kvöld en hún sagði að það eina sem hefði skilið liðin að væri eitt andskotans víti. 18. júlí 2017 22:24