Fimm mínútum frá fullkomnun Tómas Þór Þórðarson í Tilburg skrifar 19. júlí 2017 06:00 Íslensku stelpurnar þakka fyrir stuðninginn eftir leikinn í gærkvöldi. Vísir/Vilhelm Þær voru niðurlútar en stoltar stelpurnar okkar þegar þær gengu hringinn og þökkuðu 3.000 íslenskum stuðningsmönnum fyrir sig eftir grátlegt tap á móti Frakklandi, 1-0, í fyrsta leik liðsins á EM 2017 í fótbolta í gærkvöldi. Þær vissu, eins og allir sem horfðu á leikinn, að þær áttu meira skilið út úr leiknum. Íslenska liðið var fimm mínútum frá því að ná fullkomnum 90 mínútum í varnarleik á móti liðið sem er líklegt til að verða Evrópumeistari. Mark úr vítaspyrnu á 85. mínútu eftir mjög umdeildan dóm ömurlegs dómara leiksins réði úrslitum. Sú ítalska á flautunni, sem hafði enga stjórn á leiknum, hafði ekki kjark í að dæma víti þegar Fanndís Friðriksdóttir var felld í teignum í fyrri hálfleik en hún var fljót að flauta þegar Amandine Henry féll til jarðar. Úrslitin grátleg en stelpurnar okkar sýndu að þær eru meira en tilbúnar í slaginn með frammistöðunni í Tilburg í gærkvöldi. Þær voru vel undirbúnar og vissu allt um franska liðið. Aðgerðir stórstjarna Frakka komu þeim ekkert á óvart. Ef það vantaði svo einhver gæði upp á að klára tæklingu eða vinna boltann var nóg á tanknum í íslenska hjartanu til ganga frá þeim málum.Þjálfarinn Freyr Alexandersson og stelpurnar þakka fyrir leikinn. Vísir/VilhelmKjúklingarnir byrjuðu Freyr Alexandersson gerði hlut sem mátti svo sem alveg búast við af honum fyrir leik. Hann sýndi að hann er óhræddur við að gera breytingar og treystir þeim leikmönnum sem hann valdi í hópinn með því að hafa þrjá EM-nýliða í byrjunarliðinu. Agla María Albertsdóttir, fædd 1999, Ingibjörg Sigurðardóttir, fædd 1997 og Sigríður Lára Garðarsdóttir, fædd 1994, byrjuðu allar sinn fyrsta EM-eik en saman eiga þær nú 17 landsleiki. Allar fylgdu þær frumkvæði þjálfarans og voru óhræddar. Ingibjörg spilaði frábærlega í vörninni ásamt Sif Atladóttur sem var frábær í hjarta varnarinnar sem og Glódís Perla Viggósdóttir. Sigríður Lára spilaði á miðjunni eins og hún hefði aldrei gert neitt áður og stimplaði sig snemma inn með einni Sísí-tæklingu. Hún var líka sallaróleg á boltann og sýndi ótrúlega reynslu í alþjóðabolta þrátt fyrir að búa í raun ekki yfir henni.Sara Björk Gunnarsdóttir og Anna Björk Kristjánsdóttir tala við sína nánustu í stúkunni eftir leikinn,Vísir/VilhelmGóð fyrirheit Ef það er eitthvað sem ekki þarf að hafa áhyggjur af er það hvernig stelpurnar taka þessu tapi. Það hefði verið auðvelt fyrir þær að gleyma hausnum í Leifsstöð og vera bara þakklátar fyrir áhuga þjóðarinnar. En þær vilja bara svo miklu meira og sýndu í gærkvöldi að þær geta staðið í þeim bestu og rúmlega það. Franska liðið komst varla í alvöru færi í leiknum. Það var vafalítið erfitt fyrir stelpurnar að leggjast á koddann í nótt en nú er þetta búið. Fyrir stafni eru aðrar 180 mínútur sem ráða úrslitunum í þessum riðli. Nú er bara að taka þessa frammistöðu með sér í næsta leik á móti Sviss og ná í úrslitin sem þær voru sviknar um í gærkvöldi þar.Katrín Ásbjörnsdóttir setur pressu á franska leikmann í leiknum.Vísir/Vilhelm EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Ingibjörg: Er svo stolt af því að vera Íslendingur Ingibjörg Sigurðardóttir, hin ungi miðvörður íslenska liðsins, gaf ekkert eftir í baráttunni við hina reynslumiklu Eugénie Le Sommer í franska landsliðinu í kvöld. 18. júlí 2017 22:25 Sif: Ég trúði því ekki að hún væri að dæma víti Sif Atladóttir átti frábæran leik í miðri vörn íslenska liðsins og var að vonum svekkt eftir að Frakkarnir náðu að tryggja sér sigur úr ódýrri vítaspyrnu í lokin. Sif tók undir það að henni liði eins og hún hafi verið rænd í þessum leik. 18. júlí 2017 21:58 Freyr: Finn til með leikmönnunum sem lögðu allt í þetta Þjálfari íslenska landsliðsins, Freyr Alexandersson var þokkalega brattur í viðtali eftir leik en hann var stoltur af stelpunum þrátt fyrir tapið en bar ekki sömu tilfinningarnar til dómara leiksins. 18. júlí 2017 22:00 Dagný stóð við hliðina á samherja sínum sem fiskaði vítið: "Hún hatar ekkert leikaraskapinn“ Dagný Brynjarsdóttir sendi Amandine Henry tóninn í viðtali eftir leik en hún stóð við hliðina á íslensku landsliðskonunni. 18. júlí 2017 22:15 Agla María: Allir með fókusinn á næsta leik Agla María Albertsdóttir var ein af þremur nýliðum í íslenska landsliðinu sem byrjaði leikinn gegn Frökkum í kvöld. Ísland tapaði 1-0 í þessum fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í Hollandi. 18. júlí 2017 22:36 Sara Björk: "Ég er búin að jafna mig“ Fyrirliðinn gekk ótrúlega stolt en þó ótrúlega svekkt af velli í Tilburg í kvöld. 18. júlí 2017 22:12 Freyr harðorður: Elín Metta ber enga ábyrgð á þessu Elín Metta Jensen fór ekki í viðtöl eftir leikinn. Vítaspyrnan var dæmd á Elínu Mettu sem var nýkomin inn á sem varamaður. 18. júlí 2017 22:09 Fjölmiðlarnir vitlausir í Hörpu og Ými eftir leik Harpa kippti sér lítið upp við áreiti blaðamanna eftir tapið gegn Frökkum. 18. júlí 2017 21:48 Fanndís: Næ því ekki hvernig hún dæmdi ekki víti í fyrri hálfleik Fanndís Friðriksdóttir var stolt en hundsvekkt eftir 0-1 tap gegn Frakklandi í kvöld en hún sagði að það eina sem hefði skilið liðin að væri eitt andskotans víti. 18. júlí 2017 22:24 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Í beinni: Las Palmas - Barcelona | Börsungar gætu styrkt stöðu sína á Íslendingaslóðum Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Sjá meira
Þær voru niðurlútar en stoltar stelpurnar okkar þegar þær gengu hringinn og þökkuðu 3.000 íslenskum stuðningsmönnum fyrir sig eftir grátlegt tap á móti Frakklandi, 1-0, í fyrsta leik liðsins á EM 2017 í fótbolta í gærkvöldi. Þær vissu, eins og allir sem horfðu á leikinn, að þær áttu meira skilið út úr leiknum. Íslenska liðið var fimm mínútum frá því að ná fullkomnum 90 mínútum í varnarleik á móti liðið sem er líklegt til að verða Evrópumeistari. Mark úr vítaspyrnu á 85. mínútu eftir mjög umdeildan dóm ömurlegs dómara leiksins réði úrslitum. Sú ítalska á flautunni, sem hafði enga stjórn á leiknum, hafði ekki kjark í að dæma víti þegar Fanndís Friðriksdóttir var felld í teignum í fyrri hálfleik en hún var fljót að flauta þegar Amandine Henry féll til jarðar. Úrslitin grátleg en stelpurnar okkar sýndu að þær eru meira en tilbúnar í slaginn með frammistöðunni í Tilburg í gærkvöldi. Þær voru vel undirbúnar og vissu allt um franska liðið. Aðgerðir stórstjarna Frakka komu þeim ekkert á óvart. Ef það vantaði svo einhver gæði upp á að klára tæklingu eða vinna boltann var nóg á tanknum í íslenska hjartanu til ganga frá þeim málum.Þjálfarinn Freyr Alexandersson og stelpurnar þakka fyrir leikinn. Vísir/VilhelmKjúklingarnir byrjuðu Freyr Alexandersson gerði hlut sem mátti svo sem alveg búast við af honum fyrir leik. Hann sýndi að hann er óhræddur við að gera breytingar og treystir þeim leikmönnum sem hann valdi í hópinn með því að hafa þrjá EM-nýliða í byrjunarliðinu. Agla María Albertsdóttir, fædd 1999, Ingibjörg Sigurðardóttir, fædd 1997 og Sigríður Lára Garðarsdóttir, fædd 1994, byrjuðu allar sinn fyrsta EM-eik en saman eiga þær nú 17 landsleiki. Allar fylgdu þær frumkvæði þjálfarans og voru óhræddar. Ingibjörg spilaði frábærlega í vörninni ásamt Sif Atladóttur sem var frábær í hjarta varnarinnar sem og Glódís Perla Viggósdóttir. Sigríður Lára spilaði á miðjunni eins og hún hefði aldrei gert neitt áður og stimplaði sig snemma inn með einni Sísí-tæklingu. Hún var líka sallaróleg á boltann og sýndi ótrúlega reynslu í alþjóðabolta þrátt fyrir að búa í raun ekki yfir henni.Sara Björk Gunnarsdóttir og Anna Björk Kristjánsdóttir tala við sína nánustu í stúkunni eftir leikinn,Vísir/VilhelmGóð fyrirheit Ef það er eitthvað sem ekki þarf að hafa áhyggjur af er það hvernig stelpurnar taka þessu tapi. Það hefði verið auðvelt fyrir þær að gleyma hausnum í Leifsstöð og vera bara þakklátar fyrir áhuga þjóðarinnar. En þær vilja bara svo miklu meira og sýndu í gærkvöldi að þær geta staðið í þeim bestu og rúmlega það. Franska liðið komst varla í alvöru færi í leiknum. Það var vafalítið erfitt fyrir stelpurnar að leggjast á koddann í nótt en nú er þetta búið. Fyrir stafni eru aðrar 180 mínútur sem ráða úrslitunum í þessum riðli. Nú er bara að taka þessa frammistöðu með sér í næsta leik á móti Sviss og ná í úrslitin sem þær voru sviknar um í gærkvöldi þar.Katrín Ásbjörnsdóttir setur pressu á franska leikmann í leiknum.Vísir/Vilhelm
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Ingibjörg: Er svo stolt af því að vera Íslendingur Ingibjörg Sigurðardóttir, hin ungi miðvörður íslenska liðsins, gaf ekkert eftir í baráttunni við hina reynslumiklu Eugénie Le Sommer í franska landsliðinu í kvöld. 18. júlí 2017 22:25 Sif: Ég trúði því ekki að hún væri að dæma víti Sif Atladóttir átti frábæran leik í miðri vörn íslenska liðsins og var að vonum svekkt eftir að Frakkarnir náðu að tryggja sér sigur úr ódýrri vítaspyrnu í lokin. Sif tók undir það að henni liði eins og hún hafi verið rænd í þessum leik. 18. júlí 2017 21:58 Freyr: Finn til með leikmönnunum sem lögðu allt í þetta Þjálfari íslenska landsliðsins, Freyr Alexandersson var þokkalega brattur í viðtali eftir leik en hann var stoltur af stelpunum þrátt fyrir tapið en bar ekki sömu tilfinningarnar til dómara leiksins. 18. júlí 2017 22:00 Dagný stóð við hliðina á samherja sínum sem fiskaði vítið: "Hún hatar ekkert leikaraskapinn“ Dagný Brynjarsdóttir sendi Amandine Henry tóninn í viðtali eftir leik en hún stóð við hliðina á íslensku landsliðskonunni. 18. júlí 2017 22:15 Agla María: Allir með fókusinn á næsta leik Agla María Albertsdóttir var ein af þremur nýliðum í íslenska landsliðinu sem byrjaði leikinn gegn Frökkum í kvöld. Ísland tapaði 1-0 í þessum fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í Hollandi. 18. júlí 2017 22:36 Sara Björk: "Ég er búin að jafna mig“ Fyrirliðinn gekk ótrúlega stolt en þó ótrúlega svekkt af velli í Tilburg í kvöld. 18. júlí 2017 22:12 Freyr harðorður: Elín Metta ber enga ábyrgð á þessu Elín Metta Jensen fór ekki í viðtöl eftir leikinn. Vítaspyrnan var dæmd á Elínu Mettu sem var nýkomin inn á sem varamaður. 18. júlí 2017 22:09 Fjölmiðlarnir vitlausir í Hörpu og Ými eftir leik Harpa kippti sér lítið upp við áreiti blaðamanna eftir tapið gegn Frökkum. 18. júlí 2017 21:48 Fanndís: Næ því ekki hvernig hún dæmdi ekki víti í fyrri hálfleik Fanndís Friðriksdóttir var stolt en hundsvekkt eftir 0-1 tap gegn Frakklandi í kvöld en hún sagði að það eina sem hefði skilið liðin að væri eitt andskotans víti. 18. júlí 2017 22:24 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Í beinni: Las Palmas - Barcelona | Börsungar gætu styrkt stöðu sína á Íslendingaslóðum Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Sjá meira
Ingibjörg: Er svo stolt af því að vera Íslendingur Ingibjörg Sigurðardóttir, hin ungi miðvörður íslenska liðsins, gaf ekkert eftir í baráttunni við hina reynslumiklu Eugénie Le Sommer í franska landsliðinu í kvöld. 18. júlí 2017 22:25
Sif: Ég trúði því ekki að hún væri að dæma víti Sif Atladóttir átti frábæran leik í miðri vörn íslenska liðsins og var að vonum svekkt eftir að Frakkarnir náðu að tryggja sér sigur úr ódýrri vítaspyrnu í lokin. Sif tók undir það að henni liði eins og hún hafi verið rænd í þessum leik. 18. júlí 2017 21:58
Freyr: Finn til með leikmönnunum sem lögðu allt í þetta Þjálfari íslenska landsliðsins, Freyr Alexandersson var þokkalega brattur í viðtali eftir leik en hann var stoltur af stelpunum þrátt fyrir tapið en bar ekki sömu tilfinningarnar til dómara leiksins. 18. júlí 2017 22:00
Dagný stóð við hliðina á samherja sínum sem fiskaði vítið: "Hún hatar ekkert leikaraskapinn“ Dagný Brynjarsdóttir sendi Amandine Henry tóninn í viðtali eftir leik en hún stóð við hliðina á íslensku landsliðskonunni. 18. júlí 2017 22:15
Agla María: Allir með fókusinn á næsta leik Agla María Albertsdóttir var ein af þremur nýliðum í íslenska landsliðinu sem byrjaði leikinn gegn Frökkum í kvöld. Ísland tapaði 1-0 í þessum fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í Hollandi. 18. júlí 2017 22:36
Sara Björk: "Ég er búin að jafna mig“ Fyrirliðinn gekk ótrúlega stolt en þó ótrúlega svekkt af velli í Tilburg í kvöld. 18. júlí 2017 22:12
Freyr harðorður: Elín Metta ber enga ábyrgð á þessu Elín Metta Jensen fór ekki í viðtöl eftir leikinn. Vítaspyrnan var dæmd á Elínu Mettu sem var nýkomin inn á sem varamaður. 18. júlí 2017 22:09
Fjölmiðlarnir vitlausir í Hörpu og Ými eftir leik Harpa kippti sér lítið upp við áreiti blaðamanna eftir tapið gegn Frökkum. 18. júlí 2017 21:48
Fanndís: Næ því ekki hvernig hún dæmdi ekki víti í fyrri hálfleik Fanndís Friðriksdóttir var stolt en hundsvekkt eftir 0-1 tap gegn Frakklandi í kvöld en hún sagði að það eina sem hefði skilið liðin að væri eitt andskotans víti. 18. júlí 2017 22:24
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti