Ódýrari útgáfa af Teslu væntanleg á föstudag Kjartan Kjartansson skrifar 3. júlí 2017 17:59 Áætlað verð á Model 3 er 35.000 dollarar, um 3,5 milljónir íslenskra króna á gengi dagsins 3. júlí 2017. Vísir/EPA Fyrstu eintökunum af Model 3-bifreið rafbílaframleiðandans Tesla verður rúllað út úr verksmiðjunni á föstudag, að sögn Elons Musk, forstjóra fyrirtækisins. Model 3 á að vera ódýrari kostur sem á að keppa við vinsæla rafknúna fólksbíla. Musk skrifaði á Twitter að eigendur fyrstu þrjátíu bílanna fengju þá í hendur fyrir mánaðamótin eftir að bíllinn stóðst úttekt eftirlitsaðila á undan áætlun. Til stendur að framleiða 20.000 Model 3-bifreiða á mánuði í framtíðinni. Musk segir að þeir sem panti núna fái bíl ekki í hendur fyrr en seint á næsta ári. Model 3 á að gerbylta framleiðslu Tesla. Fram að þessu hefur það aðeins framleitt 85.000 bíla á ári en með nýju tegundinni er ætlunin að framleiða hálfa milljón á ári samkvæmt frétt Washington Post. Tesla Tengdar fréttir Tesla ætlar að flýta komu Model 3 Hefur væntanlega komið svo vel út í fyrstu prófunum að engu þarf að breyta. 24. mars 2017 15:49 Tesla tapar 42 milljörðum á fyrsta ársfjórðungi Töpuðu 13.184 dollurum á hvern seldan bíl. 4. maí 2017 14:12 Tesla orðið fjórða verðmætasta bílafyrirtæki heims Fór upp fyrir BMW í verðmæti í síðustu viku. 13. júní 2017 09:25 Tesla Model 3 tilbúinn til fjöldaframleiðslu Fyrstu myndirnar af endanlegri gerð Model 3. 13. mars 2017 15:39 Mest lesið ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Viðskipti innlent Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Atvinnulíf Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent „Það verður andskoti flókið“ Viðskipti innlent Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Fyrstu eintökunum af Model 3-bifreið rafbílaframleiðandans Tesla verður rúllað út úr verksmiðjunni á föstudag, að sögn Elons Musk, forstjóra fyrirtækisins. Model 3 á að vera ódýrari kostur sem á að keppa við vinsæla rafknúna fólksbíla. Musk skrifaði á Twitter að eigendur fyrstu þrjátíu bílanna fengju þá í hendur fyrir mánaðamótin eftir að bíllinn stóðst úttekt eftirlitsaðila á undan áætlun. Til stendur að framleiða 20.000 Model 3-bifreiða á mánuði í framtíðinni. Musk segir að þeir sem panti núna fái bíl ekki í hendur fyrr en seint á næsta ári. Model 3 á að gerbylta framleiðslu Tesla. Fram að þessu hefur það aðeins framleitt 85.000 bíla á ári en með nýju tegundinni er ætlunin að framleiða hálfa milljón á ári samkvæmt frétt Washington Post.
Tesla Tengdar fréttir Tesla ætlar að flýta komu Model 3 Hefur væntanlega komið svo vel út í fyrstu prófunum að engu þarf að breyta. 24. mars 2017 15:49 Tesla tapar 42 milljörðum á fyrsta ársfjórðungi Töpuðu 13.184 dollurum á hvern seldan bíl. 4. maí 2017 14:12 Tesla orðið fjórða verðmætasta bílafyrirtæki heims Fór upp fyrir BMW í verðmæti í síðustu viku. 13. júní 2017 09:25 Tesla Model 3 tilbúinn til fjöldaframleiðslu Fyrstu myndirnar af endanlegri gerð Model 3. 13. mars 2017 15:39 Mest lesið ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Viðskipti innlent Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Atvinnulíf Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent „Það verður andskoti flókið“ Viðskipti innlent Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Tesla ætlar að flýta komu Model 3 Hefur væntanlega komið svo vel út í fyrstu prófunum að engu þarf að breyta. 24. mars 2017 15:49
Tesla tapar 42 milljörðum á fyrsta ársfjórðungi Töpuðu 13.184 dollurum á hvern seldan bíl. 4. maí 2017 14:12
Tesla orðið fjórða verðmætasta bílafyrirtæki heims Fór upp fyrir BMW í verðmæti í síðustu viku. 13. júní 2017 09:25
Tesla Model 3 tilbúinn til fjöldaframleiðslu Fyrstu myndirnar af endanlegri gerð Model 3. 13. mars 2017 15:39