Áhersla á mittið hjá Dior Ritstjórn skrifar 3. júlí 2017 22:30 Glamour/Getty Ferðalög, kort og landkönnuðir voru innblástur Maria Grazia Chiuri fyrir Dior á hátískuvikunni sem stendur nú yfir í París. Efnavalið þykir fremur óvenjulegt fyrir hátískulínu, en hún valdi mikið af þyngri efnum eins og ull og velúr. Hins vegar vildi Maria fjölbreytni í þessa línu, sem þykir bæði falleg og klæðileg. Áhersla var lögð á mittið, og notaði hún belti bæði yfir þykkar kápur og þunna kjóla. Einnig var mikið um gráa litinn eins og svo oft hjá Dior, en Christian Dior sjálfur var mjög hrifinn af litnum. Glæsileg lína hjá Dior sem oft áður, en Dior fagnar 70 ára afmæli um þessar mundir. Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour
Ferðalög, kort og landkönnuðir voru innblástur Maria Grazia Chiuri fyrir Dior á hátískuvikunni sem stendur nú yfir í París. Efnavalið þykir fremur óvenjulegt fyrir hátískulínu, en hún valdi mikið af þyngri efnum eins og ull og velúr. Hins vegar vildi Maria fjölbreytni í þessa línu, sem þykir bæði falleg og klæðileg. Áhersla var lögð á mittið, og notaði hún belti bæði yfir þykkar kápur og þunna kjóla. Einnig var mikið um gráa litinn eins og svo oft hjá Dior, en Christian Dior sjálfur var mjög hrifinn af litnum. Glæsileg lína hjá Dior sem oft áður, en Dior fagnar 70 ára afmæli um þessar mundir.
Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour