Áhersla á mittið hjá Dior Ritstjórn skrifar 3. júlí 2017 22:30 Glamour/Getty Ferðalög, kort og landkönnuðir voru innblástur Maria Grazia Chiuri fyrir Dior á hátískuvikunni sem stendur nú yfir í París. Efnavalið þykir fremur óvenjulegt fyrir hátískulínu, en hún valdi mikið af þyngri efnum eins og ull og velúr. Hins vegar vildi Maria fjölbreytni í þessa línu, sem þykir bæði falleg og klæðileg. Áhersla var lögð á mittið, og notaði hún belti bæði yfir þykkar kápur og þunna kjóla. Einnig var mikið um gráa litinn eins og svo oft hjá Dior, en Christian Dior sjálfur var mjög hrifinn af litnum. Glæsileg lína hjá Dior sem oft áður, en Dior fagnar 70 ára afmæli um þessar mundir. Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Vinsælustu stílistar stjarnanna Glamour Töffarinn Debbie Harry sjötug Glamour Föstudagslag Glamour: I'll be there með CHIC feat Nile Rodgers Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Sérstök forsíða Vogue Japan Glamour Glænýtt par í Hollywood Glamour
Ferðalög, kort og landkönnuðir voru innblástur Maria Grazia Chiuri fyrir Dior á hátískuvikunni sem stendur nú yfir í París. Efnavalið þykir fremur óvenjulegt fyrir hátískulínu, en hún valdi mikið af þyngri efnum eins og ull og velúr. Hins vegar vildi Maria fjölbreytni í þessa línu, sem þykir bæði falleg og klæðileg. Áhersla var lögð á mittið, og notaði hún belti bæði yfir þykkar kápur og þunna kjóla. Einnig var mikið um gráa litinn eins og svo oft hjá Dior, en Christian Dior sjálfur var mjög hrifinn af litnum. Glæsileg lína hjá Dior sem oft áður, en Dior fagnar 70 ára afmæli um þessar mundir.
Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Vinsælustu stílistar stjarnanna Glamour Töffarinn Debbie Harry sjötug Glamour Föstudagslag Glamour: I'll be there með CHIC feat Nile Rodgers Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Sérstök forsíða Vogue Japan Glamour Glænýtt par í Hollywood Glamour