Frakkar munu banna alla bensín- og dísilbíla fyrir 2040 Atli Ísleifsson skrifar 6. júlí 2017 13:02 Nicolas Hulot er umhverfisráðherra í ríkisstjórn Emmaunel Macron. Vísir/AFP Frakkar hyggjast banna alla bensín- og dísilbíla fyrir árið 2040. Frá þessu greindi Nicolas Hulot, nýr umhverfisráðherra Frakklands, þegar hann kynnti nýja aðgerðaáætlun franskra stjórnvalda sem miðar að því að gera landið kolefnishlutlaust fyrir árið 2050. Hulot viðurkenndi að áætlunin myndi auka þrýsting á franska bílaframleiðendur, en að þeir ynnu nú að verkefnum sem gætu vel stuðlað því að hægt verði að standa við loforðið. Ráðherrann sagði að fátækari heimili í landinu myndu fá styrk til að skipta út bílum sínum, sem knúnir eru bensíni eða dísil, fyrir umhverfisvænni fararskjóta. Einnig greindi Hulot frá því að Frakkland myndi hætta allri kolaknúinni rafmagnsframleiðslu fyrir árið 2022 og að fjárfest yrði fyrir fjóra milljarða evra til að auka orkunýtni í landinu. Aðgerðaáætlunin er liður í fimm ára áætlun stjórnarinnar að auka notkun hreinnar orku og til að landið geti uppfyllt skulbindingar sínar í Parísarsamningnum. Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Frakkar hyggjast banna alla bensín- og dísilbíla fyrir árið 2040. Frá þessu greindi Nicolas Hulot, nýr umhverfisráðherra Frakklands, þegar hann kynnti nýja aðgerðaáætlun franskra stjórnvalda sem miðar að því að gera landið kolefnishlutlaust fyrir árið 2050. Hulot viðurkenndi að áætlunin myndi auka þrýsting á franska bílaframleiðendur, en að þeir ynnu nú að verkefnum sem gætu vel stuðlað því að hægt verði að standa við loforðið. Ráðherrann sagði að fátækari heimili í landinu myndu fá styrk til að skipta út bílum sínum, sem knúnir eru bensíni eða dísil, fyrir umhverfisvænni fararskjóta. Einnig greindi Hulot frá því að Frakkland myndi hætta allri kolaknúinni rafmagnsframleiðslu fyrir árið 2022 og að fjárfest yrði fyrir fjóra milljarða evra til að auka orkunýtni í landinu. Aðgerðaáætlunin er liður í fimm ára áætlun stjórnarinnar að auka notkun hreinnar orku og til að landið geti uppfyllt skulbindingar sínar í Parísarsamningnum.
Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira