Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Ritstjórn skrifar 20. júní 2017 19:00 Myndir: Rakel Tómas Tíska gesta á tónlistarhátíðinni Secret Solstice var heldur betur í fjölbreyttari kantinum í ár og greinilegt að margir spáðu vel í fatavali þessa helgina. Það er alltaf gaman að sjá einstaklinga sem leyfa sköpunargleðinni að leika lausum hala en ljósmyndari Glamour náði að mynda nokkur mjög athyglisverð dress eins og brjóstarhaldara úr Ikea pokanum góða og Bónusjoggingalla, svo fátt eitt sé nefnt. Leyfum myndum að tala sínu máli - best klædda fólkið á Solstice? Mest lesið Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour Kendall Jenner leitar af ofurfyrirsætum í gegnum Instagram Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour
Tíska gesta á tónlistarhátíðinni Secret Solstice var heldur betur í fjölbreyttari kantinum í ár og greinilegt að margir spáðu vel í fatavali þessa helgina. Það er alltaf gaman að sjá einstaklinga sem leyfa sköpunargleðinni að leika lausum hala en ljósmyndari Glamour náði að mynda nokkur mjög athyglisverð dress eins og brjóstarhaldara úr Ikea pokanum góða og Bónusjoggingalla, svo fátt eitt sé nefnt. Leyfum myndum að tala sínu máli - best klædda fólkið á Solstice?
Mest lesið Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour Kendall Jenner leitar af ofurfyrirsætum í gegnum Instagram Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour